Andvari - 01.01.1886, Page 202
Laxaklak og silunga á Islandi
1884 til 85.
Eptir
Arthur Feddersen.
Jeg heíi þegar lauslega drepið á pað í slíýrslunni
um rannsóknarferð mína um ísland (sumarið 1884), að
árangurinn hafi. orðið sá, að eg haíi lagt til, að klaks-
tilraunir yrðu gerðar á Reynivöllum í Kjós undir um-
sjón síra þorkels Bjarnasonar, og skyldi sænskur fiski-
maður, er Nils johnson hjet, og tekizt hafði á hendur
að dveljast á íslandi vetrarlangt, stjórna klakinu1. Enn
fremur hafði jeg lagt ráðin á með síra Jens Pálssyni
á t>ingvöllum, livernig hann skyldi undirbúa urriðaklak
í ósum Löghergsgjánna, og fá samtímis nokkrar púsundir
laxhrogna úr Kjós til pess að klekja út, og varpa síðan
ungfiskinu í Oxará, svo að laxstofn kæmist í fingvalla-
vatn til reynsln. Jeg gerði mjer í liugarlund, að vera
mætti, að laxinn gæti komið að góðu haldi 1 pessu stóra
og djúpa vatni, sem í er svo mikill aragrúi af murtu2,
til pess að ala upp vatnalax. J>ví að ef laxinn vildi
ekki vera í vatninu, pá mætti vera, að liann gæti kom-
izt gegnum afrennslin úr pví til hinna laxauðgu vatns-
falla, er fá vöxt paðan.
1) Andvari. Ellefta ár. lteykjavík 1885, bls. 153.
2) „Fiskeritidende11 1885, bls. 269.