Andvari - 01.01.1886, Qupperneq 203
163
Slcýrslur þær, sem hjer lcoma á eptir, eru um liið
fyrsta laxaklak, sem reynt heíir verið að koma á fót á
íslandi, og skal pess pegar getið, að pær eru sumpart
gerðar eptir brjefum frá þeim síra Jjorkeli og síra Jens
og grein eptir hinn síðarnefnda í íslenzku dagblaði', og
sumpart eptir dagskýrslu, sem Nils Johnson samdijafn-
óðum um pað, livernig klakinu miðaði áleiðis.
En áður en jeg fer að tala nákvæmlega um einstök
atriði, er að klakinu lúta, ætla jeg muni vera nógu vel
til fallið, að gera nokkrar almennar athugasemdir um
iiskiklak á íslandi, með pví að jeg pykist mega ganga
að pví vísu, að pær muni geta gert mönnum petta
mál Ijósara í ýmsum greinum.
Af brjefum, sem jeg hefi fengið frá mörgum ís-
lendingum, er pykir miklu máli skipta, að sett verði á
stofn víðtækt og stöðugt laxaklak á Islandi, má ljós-
lega sjá, að menn hafa víða hug á að koma upp klak-
stöðvum, en pykir um leið sjálfsagt, að eigandi peirrar
stofnunar eða landsins, sem hún stendur á, njóti einn
alls ágóðans. Svo sýnist, sem mönnum sje eigi orðið
fullljóst, að fiskiklak í á (eða vatni) hlfitur að verða
öllum peim mönnum að gagni, sem eiga par veiði-
rjett, og pó er pessu svo varið. Fyrir pví her öllum
peim, sem mega vænta hagnaðar af veiðinni, að leggja
fram sinn hluta, pegar klakstöðvum er komið upp, að í
pp.im verði svo mikil gnægð lirogna, sem kostur er á.
Menn mega eigi gleyma pví, að pó að til sje pær jarð-
ir, sem hæði hafi og muni fá mesta veiði á land sökum
legu sinnar við ána, pá gefur pó ætið meiri fiskiganga
von um meira fiskifang aunarstaðar að rjettum hlutföll-
um, ef að öðru leyti allt annað er í sömu skorðum.
Menn munu pegar af lýsingu minni, er jeg áður
hefi fram sett, á eðlisháttum laxáuna á Islandi, hafa
1) ísafold.XII, 38. Rvílc 1885.
11*