Andvari - 01.01.1886, Síða 204
164
rennt grun í, livers vegna jeg ætla, að laxaklak og sil-
unga megi fyrir mannlega tilstilli verða að enn meiri
notum á íslandi en annarstaðar, en pað er einkum vegna
þess, hve miklu meiri háski hrognum og ungiiski er
húinn á Islandi en í flestum öðrum laxám, sem menn
þekkja, og vegna þess, að á Islandi má fresta klakinu
til þess tíma árs, er hættur allar eru minni, svo og
sökum liins, að ungfiskið mun mega setja í árkvíslar,
þar sem pað getur prifizt, en eigi pangað komizt fyrir
fulltingi foreldranna einna saman. ]pað hefi jeg fyrir
satt, að á íslandi farist að öllum jafnaði fieiri hrogn í
leysingum og vatnavöxtum en í laxám í öðrum löndum;
en hæði þessi ástæða og svo hin, að velflestar laxár á
íslandi eru svo greiðar aðgöngu og yfirsýnilegar, eru
meginorsakir til rýrnunar laxveiðarinnar eptir að laxinn
æ meir og meir fór að verða verzlunarvara. Ofan á allt
petta bætist svo sú óverðskuldaða vægð, sem selnum er
sýnd, og að síðustu pað, hve lítið far menn hafa gert
sjer um að friða hrogníiskinn.
Jeg hefi leitazt við að sýna, hvernig menn fyrrum,
sökum sjerstakra landsliátta, hjeldu fast uppi veiðirjetti
hvers einstaks manns. En jeg hefi. einnig tekið pað
fram, að ef landsmenn vilja að öllu samtöldu hafa meiri
hag af laxveiðinni eptir petta, pá verði menn að líta
öðruvísi á málið. pegar alls er gætt, mega menn eigi
húast við, að geta rjett öllum og hverjum einstökum
hjálparliönd; pað verður að fara eptir atvikum. Áður
voru fiskiveiðarnar nær pví hlutaðar sundur, og fangsins
var pví að nokkru leyti neytt 1 landinu sjálfu. En
leiki mönnum hugur á að auka laxveiðina svo, að á-
góði hennar vegi nokkuð upp á móti tekjunum af öðr-
um afurðum landsins, pá verða smáveiðar einstakra
manna að víkja úr sæti. Með öðrum orðum: menn
mega eigi láta sjer mislíka, pótt fáar eða jafnvel að eins
ein jörð eignist allan veiðirjett í ánum; menn verða að
gæta pess, að pótt einn og einn lax veiðist höppum og