Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 205
165
glöppum langt upp til sveita, pá getur eigi orðið beinn
ágóði af pví fyrir pá sök, að pað verður of dýrt vegna
illra vega, að koma honum í peninga eða peninga-
ígildi.
Af pessum sökum hefi jeg pví ráðið til, að lax-
veiðum á íslandi skyldi að' öllum jafnaði hagað pann-
ig, að peir, sem eiga veiðirjett í liverri einstakri á,
byndust í lilutafjelög, og skiptu ágóðanum eptir rjettum
lilutföllum í milli sín. Með pví móti mundi líka veiði-
skapurinn í allri ánni verða bezt stundaður, og sjerhver
umbót gæti pá orðið öllum eigöndum að gagni. Auð-
vitað er, að nálega liið sama yrði ofan á, ef einn maður
gæti gegn endurgjaldi náð allri veiðinni undir sig.
Sökum pess, hve torveldir allir flutningar eru áís-
landi, væri meðal annars heppilegt, að setja klakstöðvar
við hverja pá á, par sem pví má við koma. Verður að
reisa pær svo nálægt peim stað, er hrygnurnar eru
veiddar, sem framast er unnt, til pess að eigi purfi að
flytja frjóvguð hrognin of langt, áður en pau ná að
komast í klakstokkana. En pó ríður enn meir á, að
klakstöðvarnar sje í grennd við pá staði í ánum, er hag-
anlegastir pykja til pess, að kasta í ungliskinu.
Með stórum klakstöðvum má að vísu spara bæði
tíma, fje og mannafla, með pví að par má hafa eptirlit
með mörgum púsundum í einu ; en eptir pví, sem landi
er háttað á íslandi, verður pess konar aðalklakstöðvum
eigi við komið, sem tíðkast erlendis, og par á ofan mun
á vetrardag til vera nægur mannaíli og nægur tími af-
gangs til pess að gæta klaksins. J>að er líka svo vanda-
lítið verk, að engum peim manni, er dálítillar tilsagnar
hefir notið, má telja ofætlun að standa fyrir pví.
pegar jeg lauk við skýrslu mína í »Andvara« 1885,
gerði jeg ráð fyrir, að hún mundi vekja athygli manna
uin land allt á laxveiðamálinu, og stuðla til pess, að peir