Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 207
167
laga um laxveiðar var lagt fyrir alpingi pegar 1885.
Menn höfðu að vísu látið á sjer lieyra um slíkt laga-
frumvarp, en mjer gat eigi dottið í hug, að menn mundu
vinda svo hráðan bug að pví. En með pví að menn
hafa, bæði er málið var rætt á pingi, vitnað til skiln-
ingar minnar og ummæla um laxveiðar á Islandi, sem
jeg liafði átt kost á að kynnast, og með pví að jeg heíi
fengið færi á að láta í ljós skoðun mína á löguin peim,
sem alpingi loks sampykkti, áður en pau voru lögð fyrir
konung til staðfestingar eða synjunar, pá skal jeg taka
pað hjer upp aptur, er jeg heíi lýst skoðun mína á pessu
máli. Jeg get pó fyrirfram eigi dregið dulur á, að jeg
hefi pótzt sjá pess ljós rök í umræðum og úrslitum
málsins á alpingi, að almenningur æskti pvílíkra laga,
sem pingið sampykkti, og að jeg hefi eigi pótzt eiga
með að ráða frá staðfestingu peirra, allra sízt par sem
jeg tel nokkrar af hinum nýju ákvörðunum miklum mun
heppilegri en ákvarðanir hinna fornu laga, er staðið hafa
til pessa. Með pví að jeg hafði átt pví láni að fagna,
að geta kynnzt háttum laxánna á íslandi, eiginlegleik-
um peirra og kostum, pá liefði mjer pótt eiga bezt við,
að jeg hefði verið kvaddur til að segja álit mitt um hin
nýju laxalög, áður en pau hefði verið borin upp.
Mundi enginn hafa staðið betur að vígi til pess en jeg,
með pví að varla nokkur annar maður er jafnkunnugur
öllum atriðum pess máls. Með pví að jeg hafði von
um að fara aptur til íslands og kynnast enn nokkrum
lielztu laxám par í landi, svo sem þjórsá og öivesá, pá
mundi jeg vissulega hafa mikillega ráðið til að fresta
pessari fyrirhuguðu löggjöf, par til er jeg hefði aukið
pelcking mína á landsháttum á Islandi, og sjeð pað allt
fyr á ári en kostur var á 1884. pað er sannfæring
mín, að menn ætti að fara varlega í að setja lög um
fiskiveiðar, einna helzt par sem svo lítið er við að styðj-
ast, undirstaðan svo óvís. Rannsóknir mínar á Islandi
1884, og pögli íslendinga við spurningum mínum í pessu