Andvari - 01.01.1886, Qupperneq 214
174
eiga veiði í kvíslum hennar. |>etta á pó líklega að
skilja svo, að, pegar á rennur í mörgum kvíslum, pá
megi sá, er á veiði í einni kvíslinni, eigi líka veiða í
hinum kvíslunum; en petta hefði mátt orða betur.
Um 3. gr. |>að er fyllilega rjett, að banna að veiða
lax með sting eða krók, pví að sárin spilla fiskinum að
mun; par á ofan missa menn margan særðan fisk, sem eng-
um verður gagn að, og hinir, sem sleppa hjá meiðslum,
fælast burt. Bann petta mun að vísu talsvert rýra veiði
pá, sem til pessa hefir verið, en pess mun pó eigi gæta
nema um stundarsakir, pví að pá munu menn taka upp
aðrar og vísari veiðiaðferðir, og stunda veiðina með meiri
kostgæfni.
J>að hefði, ef til vill, verið nógu vel til fallið, að
taka inn í pessa grein ákvæði um botnöngla og önnur
pess kyns veiðarfæri.
Um 4. gr. Fyrirmælin um pað, að peir menn skuli
gjalda fullar skaðabætur, er skjóta seli í eggverum og
selalátrum, munu varla styðja að pví, að selnum verði
bægt burt úr laxánum, sem pó er hvað nauðsynlegast.
Margur skotmaðurinn mun kynoka sjer við að skjóta
sel, ef liann má búast við að verða dæmdur til að bæta
pau spjöll á eggverunum, sem af skotunum geta stafað.
Annars eru íslendingar eigi á eitt sáttir um, hvort
skot í raun og veru fæli æðarfuglinn; pvert á móti ætla
menn, að ef eigi er skotið á fuglinn sjálfan, pá venj-
ist hann fijótt skotunum (sbr. Alp.tíð. B, 687—701,
1885).
Algjört seladráp má telja skynsamlega meðferð á
laxánum, svo sem jeg pegar hefi tekið fram í skýrslu
minni til alpingis, og í ritgjörð minni í »Andvara».
Vilji menn hafa laxinn, mega menn eigi friða selinn.
Fyrirpví væri langheppilegast, ef ganga mætti gjörsam-
lega fram hjá eða numin yrði úr lögum hvers konar
friðun þessara skaðrceðisdýra.
Um 5.gr. í hana vantar ákvæði um, hvað átt sje