Andvari - 01.01.1886, Page 216
176
fyrirmælanna í lögum pessum um færilegan friðunar-
tíma, eptir pví sem við á í liverri sveit, og liina frjáls-
legu skipun um reglugjörðir, er getur orðið mjög svo
nytsamleg, ef hennar er neytt með kunnáttu, og eigi
í neinum aukatilgangi.
TJndir klakhúsið á Reynivöllum var valinn staður
uppi undir fjallinu fyrir ofan prestssetrið, par sem voru
láglendar dýjaveitur, og sagði síra |>orkell, að pærværu
auðar vetur sem sumar. Jeg gat einungis nokkurn veg-
inn ákveðið staðinn, par sem húsið skyldi reisa, en
rnátti eigi dveljast par, par til er pað væri fullgert.
Aptur á móti gat jeg sagt síra J>orkeli og Nils Jolin-
son, sem kom til Reykjavíkur áður en jeg fór paðan,
munnlega frá pví, hvernig jeg vildi láta haga öllu til,
og heíir peim ráðum mínum verið hlítt að mestu leyti.
í nánd við dýjaveiturnar, sem áður er getið, var dá-
lítill kofi. sleginn saman úr borðum og pakinn fjalldrapa
og torfi.
Að innan er húsið nálega 8^/4 fets á hreidd og
11^4 fets á lengd. Birtuna ber í gegnum glerglugga,
og á liúsinu eru lágar dyr. J>að hefir kostað alls um
140 kr.
Voru 5 kalífornskir stokkar (kassar) hafðir til klaks-
ins, en vatninu var veitt í pá gegn um síunarvjel, sem
látin er vera úti í einu horninu, og full er af möl.
Við fossinn í Laxá var látin niður geymslukista,
til pess að hafa par 1 laxa pá, sem veiddir voru og æxla
áttu kyn sitt.
Riðfiskaveiðin byrjaði við laxfossinn 26. sept., og
stóð til 7. okt.; veiddust 3 hrygnur og 5 hængar. í
Bugðu uppi í grennd við vatnið hjá Meðalfelli var verið
að veiða frá 1. okt. til 19. s. m., 0g náðust lOhrygnur
og 13 hængar; höfðu menn pví samtals 13 hrygnur og
18hænga. En pessi stofn rýrnaði pví miður, ermargir