Andvari - 01.01.1886, Page 217
177
fiskar drápust í geymslukistunni; áður en hrognunum
yrði náð úr peim. |>eir hafa að líkindum eigi polað
fiutninginn frá Bugðu upp að laxfossinum, og vera má,
að geymslukistan hafi verið í of stríðum straumi, par
sem ákafar rigningar gengu 1 október og fyrri hluta
nóvembermáuaðar, svo að vatnspunginn liefir verið miklu
meiri en gert hafði verið ráð fyrir. Að ári mun pví ein
stór geymslukista verða sett niður á Meðalfelli og önn-
ur minni á lygnari stað við laxfossinn.
I fyrsta skipti voru hrogn frjóvguð 16. okt., og í
síðasta sinni 8. nóv. Má pví ganga að pví vísu,
að Kjósarlaxinn hrygnipangað til í byrjun nóvember-
mánaðar.
Alls voru frjóvguð nálægt 26—27,000 laxahrogná
Reynivöllum.
Erá 16. okt. 1884 til 1. maí 1885 hefi jeg í hönd-
um dagskýrslu, sem Nils Johnson gerði eptir áskorun
minni.
Samkvæmt pessurn skírteinum var lopthitinn (kl.
10 f. hád.) 16. okt. -j- 6°C, og fjell hann hægt og
hægt niður í + 4°C (27. okt.). En 28. okt. var lopt-
hitinn 4°, og úr pví lijelzt nær pví sami kuldi til
7. nóv., pví að pá komu hlýindi (+2°), er stóðu allttil
27. nóv. jpá kom aptur kuldatíð; pó var venjulega eigi
meira en 1 eða 2 stiga frost (20. des. -f- 6°; 28. des.
—r- 6°; 3. febr. -r- 672°; 10. febr. — 6°; 14. febr. -f-
9°; 23. febr. -f- 9°; 28. febr. 10°; 1.—3. marz -f-
6— 8°; 17. og 18. marz 672°; 20. og 21. marz -f-
7— 8°; 2. apr. ~ 10°); pó var hlýrra veður dag og dag
(21. des. + 3°; 21. og 22. jan. + 4°; 13. marz + 6°).
Hinn 20. aprílmáuaðar brá til verulegra hlýinda (+ 4°
—772°), er stóð pangað til klakinu var lokið og ung-
fiskinu varpað í ána.
Vatnshitinn í klakhúsinu var 16. okt. + 672°C,
og minnkaði hægt og hægt til 1. nóv.; upp frá pví var
Andvari XII. 12