Andvari - 01.01.1886, Page 218
178
hann optast nær um +2° og 3°C, að minnsta kosti frá
28. nóv. En 27. des. fer að verða kaldara; þá er hit-
inn í vatninu eigi öllu meiri en -f- 1 til 2°, og einn dag
er hann jafnvel 0° (1. og 2. febr.). Kring um 1. marz
eykst hitinn aptur, og verður + 2x/2° til 3°; pessi hiti
helzt í vatninu til 21. apr.; pá verður liann -j- 4°.
Yið skýrslu pessa um vatnshitann í klakvjelinni er
pó athugandi, að eptir beiðni minni bar Nils Johnson
daglega snjó, eptir að hann tók að falla, í aðrennsli
vatnsins 1 klakvjelina, til pess að kæla pað. Var svo
til ætlazt, að klakinu skyldi seinkað með pessu, af pví
að mjer pótti óráð að setja ungfiskið of snemma 1 ána,
og af pví að jeg gat búizt við, eptir pví sem aðrennsl-
inu var háttað, að klakið mundi ganga miklu fljótara í
pessu vatni, heldur en par sem pað verður af sjálfsdáð-
um í Laxá. Einungis pykir mjer leitt, að Nils Johnson
mældi ekki við og við hitann í Laxá. |>að hefði verið
gott, að liafa skýrslu um hitann í henni til saman-
burðar.
Á 69. degi eptir frjóvgunina, 23. des., sáust augu
í ungunum í peim hrognum, sem fyrst fengu frjóvgun
(16. okt.). Hinn ð. jan. sáust augu 1 peim hrognum,
sem fengu frjóvgun 23. okt. Hinn 20. jan. urðu menn
varir við unga í hrognum peim, sem fengu frjóvgun
28. okt., og að lokum sáust 28. jan. augu í hrognum
frá 8. nóv. Svo sýnist, sem klakinu hafi seinkað meir
og meir; athuganirnar eru áreiðanlegar; en um pað get
jeg ekki borið, en ætla pó að svo muni vera, af pví að
Nils Johnson hefir reynzt mjög svo trúr.
Klakinn fiskur sást í fyrsta skipti 4. marz, og hefir
klaktíminn pví verið um 140 dagar; en 23.marz get-
ur dagskýrslan pess í fyrsta skipti, að mikill fjöldi af
pessari sömu fiskihöfn hafi pegar verið klakinn; en pað
er 20 dögum síðar, og verður pví klaktíminn alls 160
dagar. Klakið fór síðan fram, og liðu jafnmargir dag-
ar á milli pess og hins, að augun sáust í hvorri höfn