Andvari - 01.01.1886, Síða 221
181
einu, suðaustan við túnið á J>ingvöllum. TJm liinn
stokkinn var búið í lindum peim, sem eru fyrir norðan
túnið og kallaðar eru “Lögbergislindir». Unguðu laxa-
hrognin voru lögð niður 1 syðri lindirnar, pær sem nær
liggja bænum. Hinn 30. maí var laxungunum hleypt
út í öxará; eigi hafa laxar fyr synt í öxará, svo að
menn viti.
Síra Jens Pálsson heíir rjett að mæla, er hann
segir, að vel megi notast við pau einfóldu og ódýru
verkfæri til fiskiklaks,sem hann lýsir, ef vatnið einungis
er í góðu lagi, staðurinn heppilega valinn og öll alúð
lögð á hirðinguna. Jeg vil bæta pessu við: með peirri
gætni og vandvirkni, sem síra Jens Pálsson hefir lýst
með starfi sínu, má pað vel takast.
Síra Jens Pálsson segir enn fremur: »En svo er
pað ópægilegt verk og hart aðgöngu, að hirða um hrogn-
in skýlislaust í vetrarkuldum og illviðrum, að jeg álít
frágangssök að klekja út hrognum ár eptir ár, nema
skýli sje byggt yfir hrognakassana».
Jeg hefi ritað skýrslu pessa um hið fyrsta fiskiklak
á íslandi fyrir pá sök, að jeg vildi brýna fyrir mönn-
um pað atriði, að ekki er neinn hlutur auðveldari við-
fangs en sjálft klakið, ef kostur er á tæru vatni og
hæfilega heitu, en pó eigi svo heitu, að pað flýti klak-
inu meir en tilhlýðilegt sje, eptir pví sem veðrátta er á
íslandi.
J>á parf heldur enginn að láta kostnaðinn vaxa sjer
í augum, pví að með pví að við hal'a hinar nýfunduu
klaktilfærur, kalífornsku trogvjelarnar, má fá byrgðir
til margra ára fyrir fáeinar krónur.