Andvari - 01.01.1886, Page 222
182
1. mynd.
Kalífornslca ldaktrogið (c) er búið til úr vel gljáðu
(lakkeruðu) sinki; er pað í þremur pörtum, sem vel má
taka sundur. Ttri stokkurinn b er 30 cm. að lengd,
25 cm. að breidd og 25 cm. að dýpt. Loksáldið d, sem
byrgir fyrir trogið, er 10 cm. að lengd, 25 cm. að breidd
og 10 cm. að bæð. J>ar er lokið á þann hátt, að pær
3 varir, sem merktar eru með e og ganga frá b, c og
d, eru settar liver innan í aðra. J>egar nú vatn er látið
renna gegn um hanann a út í ytri stokkinn, pá kemur
pað að neðan og streymir upp á við í gegn um vírnetið
í c, par sem lirognin eru á lögð, og d, og pví næst alla
leið út gegn um vörina e. Netið er svo smáriðið, að
livorki geta hrogn nje ungfiski sloppið út um pað;
hæfilegasta möskvastærð er pað, ef 6 præðir koma á
livert cm. Heptikistan B er lokuð með sáldi, og er
ætlazt til, að hún hepti burtför peirra smáfiska, sem
sleppa út úr troginu, pegar loksáldið d eigi er fyr-
ir pví.
í kalífornsku trogi parf nær 1 pott af vatni handa
urriðahrognum og laxa á hverjum 20—40 sekúnduin.
Engin hætta er að láta hrognin liggja í lögum, hverju
ofan á öðru, fyrir pá sök, að vatnið hlýtur að renna
npp á milli hrognanna, svo að pað verður gjörsamlega