Andvari - 01.01.1886, Side 224
Viðbót
við skrd þá í „Andvard'í 1885, sem fylgir með cefi-
ágripi landlceknis Dr. Jóns Hjaltalíns, yfir ritlinga
pá og ritgjörðir, sem mjer var pá kunnugt um að
liann hefði ritað.
Stud. mag. Olafur Daviðsson í Kaupmannahöfn hefur sýnt
mjer þá velvild, að skýra mjer frá ritgjörðum þeim, sem hann
hefur komizt að að dr. J. Hjaltalín hafði samíð og prentaðar
eru, en sem mjer annaðhvort hafði sjezt yfir, eða jeg vissi þá
eigi um, er jeg ritaði æíiágripið. Ititgjörðir þessar eru:
1. Pormáli fyrir „Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin af
Cfunnlaugi J>órðarsyni“. Kmh. 1844.
2. í J>jóðólfl 20. ári, bls. 169—171: Bjargarskorturinn. — 27.
ári, bls. 62: Bólan. Nýtt meðal við holdsveiki. — 80. ári,
bls. 8 : Um fjárlýs. — bls. 93—94: Um hverahellur sem
byggingargrjót. — bls. 107: Um framfarir vorar í jarðrækt
og húsabyggingu.
Athugas. f>ar sem ritgjörðir landlæknis J. Hjaltalíns í
„J>jóðólfi“ eru taldar upp á 16.—17. bls., þá er þar sú
prentvilla siðast í greininni, að þar er grein „Um hettu-
sóttina11 talin í 30. ári „J>jóðólfs“, bls. 48 ; en á að vera
„í 29. ári, bls. 48“.
3. í Lækningabók Jóns Pjeturssonar, útgefinni í Kmh.
1834, eru 3 stuttar athugasemdir neðanmáls á bls. 74, 102,
164 eptir J. Hjaltalín.
4. í „f>jóðsögunum“ íslenzku, II, bls. 164—166, eru tvær sög-
ur sagðar eptir dr. J. Hjaltalín.
5. í „Ugeskrift for Læger“, 2. r. XVIII b., Kmh. 1853, bls.
369—376: Nogle Iagttagelser angaaende Jodinens Virkning
paa Organismer. — 3. r., V. b., 1868, bls. 379—380: Brjef
til útgefandans. — 3. r., VII. b., 1869, bls. 69—70: Ekino-
koksygdommen paa Island.