Andvari - 01.01.1900, Page 37
31
lendingi einum, er þekti Beaconsfield og ferðaðist hér á
landi, að hann hefði aldrei séð nokkurn mann jafnlíkan
honum í sjón sem Benedikt.
Hann var afkastamaður tii allra starfa, að hverju
sem hann gekk og mjög óhlífinn, þá er því var að skifta
að leggja eitthvað í sölurnar fyrir málstað sinn. Sem al-
þýðu leiðtogi og formælandi skoðana sinna, bæði við ein-
staka menn og á almennum fundum var hann óviðjafn-
anlegur. Hann var sá lang áhrifamesti »agitator« í
orðsins bezta skilningi, sem land vort liefur um langan
aldur átt, og þess mun alllangt að bíða, að vér fáum ann-
an mann jafnsnjallan honum að þessu leyti. Þessi áhrif
stöfuðu ekki að eins af mælsku hans og sannfæringar-
krafti þeirn, er fylgdi orðum lians jafnan, heldur af hin-
um óbiluga lcjarki lians, þoli og þrautseigju, og ekki sízt
af liinni bjargföstu trú á sigur þess málefnis, er liann
barðist fyrir. Og sú trú var innilega samtengd trúnni á
fagra framtíð lands vors, trúnni á forsjón guðs, er öllu
inundi vel til vegar koma að lokum.
»Hver sem vinnur landi og lýð
treysta skal að' óll lians iðja
alt h:ð góða nái styðja
þcss fyrir Liönd, er hóf hann stríð,
aegir slcáldið. Hg ætla það ekki ofmælt, að hin örugga
trú ]3enedikts á guðlegri forsjón hafi verið einna sterlc-
asti þátturinn til að efla þrek hans og krafta í baráttunni
fyrir heill fósturjarðarinnar, og gefa honum nýjan styrk,
þá er alt horfði óvænlega og andviðrin voru hörðust.
hessu má ekki gleyma, ef lýsa á Benedikt rétt. Hann var
guðhræddur maður að eðlisfiiri og þoldi ekki, að talað
væi'i með léttúð uin guð eða yfirnáttúrlega hluti, um það
Það sem liggur fyrir utan vora jarðnesku vitund eða of-
ar skilningi vorunl. Sýnir það, að vantrú þarf jekki jafn-