Andvari - 01.01.1900, Page 42
Fiskirannsóknir 1899.
Skýrsla til landshöfðingja.
Eftir
Bjarna Sæmundsson.
a. Ferð til Vcstmanneyja.
Hinn 7. dgúst fór eg til Vestmanneyja til þess að
kynna mér ástand itskiveiða þar, eins og þær eru nú,
og afla ntér þeirra upplýsinga, er auðið var, unt fiski-
veiðar og fiskiafla að undanförnu. Dvaldi eg þar til
31. ágúst.
Vestmanneyjar liggja, eins og kunnugt er, fyrir
Landeyjasandi, og er fjarlægðin rnilli lands og nyrzta
odda Heimaeyjar ilji milu, en insta eyjan, Elliðaey, er
að eins s/4 ntílu undan landi; aftur á rnóti er yzta eyjan,
Geirfuglasker, 33/a ntílu undan. Séu Drangarnir (þrí-
drangar og Einidrangur) taldir nteð, þá liggja þeir i1/*
ntílu VNV og 2 ntílur V frá Heimaey. Þar sent nú er
all-djúpur sjór rnilli eyjanna og umhverfis þær, og þær
liggja svo að segja í þjóðbraut fyrir fiskigöngunt, er fara
nteð frant landinu, þá ntá segja, að þær liggi vel til að
vera veiðistöð, og það Itafa þær og verið frá fornu fari.
Það má bæði róa á grunn, undir land, og í djúp, all-
langt til hafs, án þess þó sé langræði.