Andvari - 01.01.1900, Qupperneq 50
44
skötur á einum degi, við Dranga. Um skötulóðina er
áður talað.,
Hákarlavciðar voru áður stundaðar, en nú alveg
lagðar niður, síðan um 1890; því þærhættuað borgasig,
þegar lýsið féll svo mjög í verði. Veiðarnar voru stund-
aðar á hinum stærstu skipum, og vegna þessara veiða
vora þau einkum gerð eins rambygð og viðamikil og þau
eru. Því það þurftu að -vera sterk skip, sem þoldu, að'
seil, með stundum 60— 70 hákarlaskrokkum á, væri bund-
in við þau, oft í órólegum sjó. Veiðitíminn var á haust-
in og fram að vetrarvertið. í legunum voru menn oft
marga sólarhringa og má nærri geta, að þessar ferðir liafi
oft verið slarkferðir með vosbúð, kulda og hrakningum,
og því heilsuspillandi. Hákarlamið voru víða kringum
eyjarnar, langt burtu þar sem leirbotn er, en bezt voru
þau í Fjailasjónum. Veiðarfærin voru haldfæri (sóknir)
og til beitu var haft selspik og hrossakjöt. Aður voru
og brúkaðir iagvaðir, en ekki siðari ár. Veiðarfærin (fyrir
utan beitu) kostuðu á áttæring yfír 200 kr. A skipi einu,
er hr. bókhaldari Gísli Engilbertsson átti hlut í, aflaðist:
Árið útivistir tnr. luitar tn. á kr.
1872 3 25 31/2 24,00
1873 1 10 11 24,00
1875 2 13 9 24,00
co CN i 10 » 24,00
1877 1 20 57* 24,00
00 co 1 19 8 24,00
1879 1 4 10 20,00
1881 1 IX 77* 18,00
1882 I 17 5 18,00
CV\ OO co X S 77* 18,00
Alis 13 8 6 3/2 s 1 3098,13
2 þiiskip voru áður um tíma gerð út til hákarlaveiða,