Andvari - 01.01.1900, Síða 60
54
Ár: Vetrarvertíð Utan vertíðar,
útgerðartími hlutarhæð, hlutarhæð,
þorskur og lanða ýsa þorskur og langa ýsii
1889 12. marztil 27. apr. 132 » 53 »
1890 28.febr.—- 30. — 272 » 66 »
1891 28. — — 22. — 188 » 76 »
1892 19. — — 8. ■— 368 » 72 »
1893 9. — — 11. maí 387 » 70 »
1894 2. marz— 20. apr. 67 » 36 »
1895 21. febr,— 26. —- 128 » 26 »
1896 20. — —• 17. —• M7 » 7 »
1897 4.'marz— 11. maí 252 » 13 »
1898 20. febr,-— 29. apr. 181 » 187 243
1899 9. — — 4. mai 615 » 180 147
í sambandi við skýrslu þessa ætla eg að setja hér
aðra, sem að vísu er ekki úr Vestmanneyjum, en þó úr
veiðistöð ekki langt þaðan, sem sé úr Mýrdal. Skýrslu
þessa gaf mér Finnbogi Einarsson í Presthúsum í Reynis-
lrverfi í Mýrdal. Hún er merkileg vegna þess, að hún
nær yfir svo langt tímabil (80 Ar) og er að eins eftir 2
menn, hvorn á eftir öðrum, Finnboga og föður hans. —
í skýrslunni voru hlutir taldir í tólfræðum hundruðum
(stórum hundruðum) frarn að 1887, en eg hefi breytt
öllu í tíræð hundruð. Til 1850 er skýrslan haldin við
Dyrhólaey, en frá því ári í Reynishöfn, því að þangað
fiuttist þá aðal-útræðið. Til þess að skýrsla þessi gæti
verið nokkurn veginn riákvæntur mælikvarði fyrir fiski-
gengd i Mýrdalssjó á þessu tímabili af þeim fiski, er
lieHt fæst á haldfæri, vantar skýrslu um tölu róðrardaga
á hverri vertíð. Eg vildi vinsamlega mælast til þess, að
þeir rnenn, sem kynnu að eiga slíkar afla-skýrslur, er ná
yfir lengri eða skemri tímabil, vildu eftirláta mér þær,
eða ljá mér þær til afnota.