Andvari - 01.01.1900, Side 69
63
Niðurburður (slóg, sem kastað er út) kom mjög lítið
upp í vörpunni; eg sá að eins einstaka porskhaus og
slorskúf. I fiskmögum varð eg aldrei var við þess kon-
ar. Mildð af slógi þvi og smáfiski, sem útbyrðis var
kastað, komst aldrei til botns, því það var óðara hrernt
‘if gráðugum fýlum eða öðrum sjófuglum, sem voru ávalt
í stórhópum kringum skipið.
Yíirleitt varð eg lítið var við af hinum miklu spell-
um, sem botnvarpan á að gjöra, bæöi að því, er viðvíkur
drápi á ungviði og ónýtum (of smáuni) fiski, og usla í
botninum. Sjálfsagt kemur töluverð hreyfing á við botn-
'ön, þegar varpan fer yfir hann, því mikill straumur er í
kringum hana og með honum þjrrlast eflaust upp nokkur
ieir úr botninum, en að það sé svo mikið, að það flærni
hurt allan fisk, nær ekki nokkurri átt, það ætti að vera
öllum fullljóst af þvi, að varpan er oft livað eftir annað
öregin yfir sama svæði, jafnvel i sama farið og aflast í
hana i hvert sinn. Um smáfisksdrápið skal eg ekki segja
neitt ákveðið, því sjálfsagt er það oft töluvert meira en
það sem ég sá, einkum ef fiskað er á mjög grunnu, en
e§ hygg að menn gjöri töluvert meira úr því en það er,
°g ætli afleiðingarnar verri en þær eru, og gæta þess
ekki, að vörpur fara ekki yfir nema sára lítinn hluta af
fiskigrunnum vorum, né heldur þess, að viðkoman hjá
l'orski og ýsu og mörgum öðrum fiskum er svo feikna-
h'g. Hættan mun verða mest fyrir lúðu og sumar kola-
tegundir. Skemdir á lægri dýrum, þær er eg sá, tel eg
ekki. Þorskurinn lifir lítið á krossfiskum þeim og brint-
fiutum, er mest kom af upp, Ýsan og kolinn lifa mikið
'h smáskeljum; en af þeim kom litið upp. Eflaust kent-
llr miklu nteir upp af smádýrum á stöðum, sem byrjað
01 uð draga á, en vér fiskuðum á stöðum, sem oft er
fiúið að draga botnvörpur um, en samt er fiskur á þeim
C1gi að síður og það sýnir, að usli sá, er varpan lcann að
L