Andvari - 01.01.1900, Page 81
75
þegar hún kemur til lands. Þó mætti eðlilega hafa hina
aðferðina inni á flóum, og sumstaðar þar sem síld geng-
«r nærri lendingum eða höfnum, og jafnvel má' brtika
°pin skip til veiðanna.
í vetur er leið, sagði eg á fundi útgerðarmannafé-
lagsins frá helztu atriðum viðvíkjandi hollenzku aðferð-
inni. Fiskikonsúlent dönsku stjórnarinnar kapt. Drechsel,
hafði góðfúslega útvegað mér ýmsar upplýsingar þar að
hitandi. Og með því að ekkert hefir mér vitanlega verið
rhað um aðferð Hollendinga, ætla eg að segja frá henni
i stuttu máli.
Hollendingar byrjuðu fyrstir manna á þvi að veiða
°g verka síid, og eru enn þá öndvegis þjóðin í þeirri
grein, því hollenzk sild þykir bezt verkuð afallri síld, og
þcir hafa kent Bretum upprunalega. Síldarveiðar Hol-
lendinga eru ekki eins og veiðar Skota að eins reknar
heúpa fyrir, skernra eða lengra frá ströndinni, lreldur fara
heir víða urn Norðursjó. Byrja þeir á vorin norður í
hringum Shetlandsevjar, og færa sig svo eftir því sem
h'ður á sumarið niður á við, og komast ioks að haustinu
sttður með Hollandsströndum, eða suður i Ermarsund, og
hætta svo. Til veiðanna hafa þeir skútur af sörnu gerð
°g hinar ensku skútur (kúttara), er keyptar hafa verið
hingað til lands; hinar stærstu eru yfir 80 srnál. að stærð,
hosta 30—40 þús. kr. nýar. Nokkurar þeirra hafa brunn
°g stunda þorskveiðar með lóð á veturna í Norðursjó.
Þá eru netin. Hvert einstakt net í trossum er nú
Vanalega 16—17 faðnt. (720—750 möskvar) langt, felt,
°g 8 faðnt. (300—3 50 möskva) djúpt). Möskvaviddin er
1 '/»■—1 ’/r", og er því 22—24 jfaðm. löng netaslanga feld
á 1 ú 1 y faðma langan tein, eða felt tæplega til þriðj-
llng;t. En á svona iítið feldu neti yrðu möskvarnir þó
°f teygðir á langveginn, og netin yrðu ófiskin. Þess
Vegna er hið 16 faðma langa net bundið með 6" löngum