Andvari - 01.01.1900, Side 91
85
því, að borga hlutaupphæðina í peningum með ákvæðis-
verði, eða með því, að gefa út skuldabréf fyrir hinni
söntu upphæð með i. veðrétti í fasteignum á Islandi, er
þó nemi ekki meira en 2o°/o af virðingarverði fasteign-
anna og gefi 4°/o ársvexti, en greiðsla á vöxtum þeirn
skal trygð af landssjóði. Skuldabréfin mega að eins nema
heilum hundruðum. Útgefendur þeirra og seinni eigend-
nr fasteigna þeirra, sem ræða er um, mega, eftir vild,
hvenær sem þeir vilja borga lánið með peningum með
sex mánaða uppsögn í n.júní og 11. desember-gjalddaga.
lJá er skuldabréf er borgað, getur sá, er í hlut á, krafist
kvittunar eða yfirfærsiu til sín.
2. Þeir sem einkarétturinn veitist, skulu skyldir að
ótvega með ákvæðisverði jafnmikla hlutaupphæð þeirri,
sem Islendingar leggja fram samkvæmt i. gr., þó ekki
'neira en svo, að hlutaféð nemi fyrst um sinn 6 miljón-
uiu króna alls.
3. Heimilt skal bankanum vegna veðskuldbindinga
þeirra, sem hann tekur á móti samkvæmt 1. gr., að gefa
ót bankaskuldabréf, sem nemi sömu upphæð og sem
trvgð sé með hinum nefndu veðskuldbindingum. Nú eru
skuldabréf þau, sem 1. gr. ræðir um, innleyst, og skal
Þá jafnmikil upphæð af þessum bankaslaildabréfúm einnig
'eyst inn, að undangengnu hlutkesti, með peningúm eftir
ákvæðisverði.
4. Islandsbanka skal heimilt, eftir því sem við-
skiftaþörfin krefst, að gefa út seðla, er greiðist handhafa
með gullmynt, þegar krafist er, gegn því að bankinn
1) hafi í vörzlum sínum málmforða, er nemi því verði,
er seðiar bankans, þeir sem úti eru, samtals fara
yfir þá lilutaupphæð, sem innborguð er aö fullu og
skal málmforðinn aldrei nema minna verði en 3/»
af þvi fé, sem hin nefnda seðlaupphæð hljóðar á.
2) hafi vissa og auðselda eign til tryggingar þeim hluta