Andvari - 01.01.1900, Side 92
86
seðkfúlgunnar, sem ekki er trygður með málmforð-
anum, þannig, að verð eignarinnar í hlutfalli við
seðla sé 150 kr. fyrir hverjar 100 kr. í seðlum.
5. Til málmforða má teljast:
a, Jöglég gjaldgeng mynt eftir því verði, sem myntin
hljóðar á;
b, ómyntað gull og erlend gullmynt, sem nemi 2480
kr. fyrir hvert kilogram af skíru gulli;
c, kröfur, er gjaldist þegar heimtað er, hjá þjóðbank-
anurn í Kaupmannahöfn, Noregsbanka og Englands-
banka (eða Skotlands), gegn því, að kröfur þær, er
nefndir baukar hafa með sama skilorði gegn Islands-
banka, séu dregnar frá verði málmforðans.
d, seðlar gefnir út aí
Þjóðbankanum í Kaupmannahöfn,
Noregs banka,
Ríkisbanka Svía,
Englands banka,
Skotlands banka,
Frakklands banka,
og hinum þýzka rikisbanka.
6. Sá hluti málmforðans, sem cr fyrir hendi í
bankanum i löglegum gjaldgengum eyri, skal jafnan nerna
minst */4 af seðlaupphæð þeirri, sem úti er. Oslegið
gull, sem íslands banki kynni að hafa afhent til myntun-
ar ‘hinni konunglegu peningasmiðju i Kaupmannahöfn,
má teljast til þeirrar upphæðar, er bankinn skal hafa i
reiðu gjaldi.
7. Til þeirrar eignar, sem tryggja skal seðlaupp-
hæð þá, er málmforðinn nægir ekki til, teljast einkum:
Skuldabréf geíin út fyrir lánum gegn handveði.
Vixlar, hvort lieldur þeir skulu greiðast innanlands
eða erlendis.