Andvari - 01.01.1900, Qupperneq 103
97
lians, eftir þeirra hugsun þá. Vtirnarþing hans á að vera
1 Reykjavik og þar á hann að hafa skrifstofu og aðra í
Kaupmannáhöfn. Af þeim 5 bankaráðsmönnum, er a!-
þingi á að kjósa, eiga 3 að vera biisettir í Reykjavík, en
2 í Kaupmannahöfn, en af þeim 5, sem hluthafar kjósa
'á aðalfundi, eiga 3 að vera í Khöfn, en 2 í Reykjavík.
Aðalfund á að halda á hverju ári, á þeim stað sem banka-
ráðið tekur til og kallar það saman ltvern aðalfund.
Hluthafar eiga eins mörg atkvæði á aðalfundi eins og
þeir eiga mörg hundruð krónur í hlutabréfum. Banka-
ráðið velur framkvæmdarstjórn bankadeildanna og ákveð-
nr tölu þeirra á hverjum stað. Arsgróða bankans á að
skifta þannig: Hluthafar fil fyrst 3°/o af hlutum sínurn;
1 o°/o af afgangnum legst til varasjóðs, 8°/o fær bankaráð-
ið, 8°/o fá framkvæmdarstjórarnir, 4°/o fá starfsmenn bank-
ans og 7o°/o er skift milli hluthafa. —
Frumvarpið ætlast til, að ísland geh hlutaíélagi þessu
^eðlaútgáfueinkarétt í 90 ár, fyrir það, að félagið ætlarað
hafa til næga peninga til þess að lána íslendingum með
þeim kjörum, sem félagið sjálft tiltekur. Til þess nú, að
gjöra sér grein fvrir því, hve dýrt Island á að kaupa til-
hoð þessara herra um að stofna i Danmörku og á Is-
htndi banka þennan, þarf að íhuga bœði pað, livers virði
einkaréttur til seðlaútgáfu er og getur verið á Islandi
einu, og eins hitt, hvers virði henn getur verið, ef hann
er notaður bæði á íslandi og í Danmörku, miðað við
fjármagn það, sem banki þessi hygst að hafa.
Að vér einnig þurfum að íhuga hið síðarnefnda at-
nöi stafar beint af þvl, að ísland er hluti úr danska ri!<-
1,111 og á því sjálft þau réttindi, sem slíkri stöðu þess get-
llr verið samfara, en enginn einstakur maður, innlendur
cða útlendur, og ekkert féíag manna, útlent eða innlent.
er ógn létt að reikna nú sem stendur þann arö,
7