Andvari - 01.01.1900, Page 105
99
Eg vil þá nefna til meðalupphæðina og segja i milj.
kr. það er hér um bil 14 kr. á mann í landinu. Að
þetta muni ekki vera mjög fjarri lagi byggi eg helzt á
Kí, að 1899 höfðu seðlabankar í Svíþjóð úti í seðlum
Itarn fyrir málmforða upphæð er samsvaraðium 19 kr. á
niann j landinu, Þjóðbankinu danski um 14 kr„ Noregs-
hankinn 13 kr. Árið 1898 Frakklandsbanki um 13 kr. á
niann, en þýzka ríkið og þýzku seðlabankarnir þó ekki
’Heira en c. 9 kr. Að sjálfsögðu er þetta nokkuð breyti-
^egt eftir árferði og einnig nokkuð mismunandi eftir árs-
thnunum.
Sé nú gengið út frá seðlafúlgu á íslandi fram yfir
tnálmforða, 1 rnilj. kr. og dregið frá */5, sem er mjög
vel lagt í, vegna kostnaðar við seðlagjörð o. s. frv. verða
eftir 800 þús. kr„ er geta gefið með 4°/o vöxtum 32
Kís. kr. árl. arð. Eg fæ þannig ekki betur séð en að
ýkjalaust megi segja, að ísland með því að afsala hluta-
félagi einkarétt til seðlaútgáfu að eins hér á landi, sleppi
llr hendi sér og gefi því ekki minna enn 30 þús. kr. á
ari- Sú upphæð með 4°/o vöxtum yrði i 90 ár nær því
2S milj. kr.
Þegar vér aftur á móti rannsökum það, hvern arð
hlutafélagsbankinn hygst að geta liaft af seðlaútgáfu alls,
kér og í Danmörku, verður aðallega að miða við stofnfé
hans. Það á eftir frv. hinna dönsku herra að vera 6
nfilj. kr. og þegar það er að fullu innborgað í gulli, á
hankinn að geta gefið út á þann gullforða 16 ntilj. kr. í
Seolum. Til þess nú að finna arðinn ef seðlafúlgu þess-
‘lri, þarf að draga frá gullforðann, sem liggur fyrir arð-
u,tl sínum. í umferð má hann hafa alt aS 5 miljarda Fr. (c.
'1600 milj. kr.) og bankinn reiknar sór J i° í ómakslaun,
llegar liann lætur úti gull fyrir seðla s/na.
7*