Andvari - 01.01.1900, Page 107
ior
i'ess, að aðálstarf bankans verði hér á iandi, og að öllum
'niljónum hans muni ausið verða út í isl. alþýðu. —- En
óneitanlega virðist það nokkuð frekjulegt, að ætlast til að
Island afsali sér í 90 ár einkarétti til seðlaútgáfu, einka-
vetti, sem i landinu sjálfu er að minsta kosti 30 þús. kr.
virði á ári og í Danmörku, eftir hinnu fyrirhugaða fjár-
niagni, sjálfsagt tífalt meira virði cinungis gcgn pví, að
hafa á boð'stólnm handa íslandi natgikgt fé -— með þeim
hjörum að öllu Jeyti og móti þeirri tryggingu, er fjárbjóðar
ákveða sjáifir. Mér virðist þetta vera nokkuð Hkt þvi, ef
einhver segði við fátækan fjölskyldumann: »Gefðu mér
eina kúna þína og fóður handa henni í 90 ár, eg skal i
staðinn selja þér árlega nægilega mjólk handa fjölskyldu
þinni ■— auðvitað fyrir það verð, sem eg ákveð sjálfur*.
Nefndin í þessu bankamáli í neðri deild alþingis
'899 sá þó, að þessu frumvarpi »er i mörgu ábótavant*
°g að það er »eins og það liggur fyrir alls óaðgengilegt«-.
Hún tók sér þvi fyrir hendur að laga það, og urðu aðal-
óteytingar hennar þessar:
Að landsjóður Islands kaupi hlut í bankafélaginu
fyrir 2 milj. kr., en stofnféð verði alls 5 milj. kr.
2- Að reytur Landsbankans, er leggja skai niður, skuli
renna i landssjóð.
v Að bankafélagið greiði fyrir seðlaútgáfueinkaréttinn
5000 kr. á ári fyrstu 20 árin, en síðan einhverja upp-
hæð, er reglugjörð bankans tilgreinir.
Svo var bætt inn, sem réttindi fyrir ísland:
4- Að landsjóður íslands hafi heimild til að kaupa öll
hlutabréfin með markaðsverði, þá er 40 ár eru liðin
frá stofnun bankans.
Lvi skal eigi neitað, að frumvarp það, ar síðan var
s‘tmþykt f neðri deild og byggist á þessum helztu