Andvari - 01.01.1900, Page 110
104
deildar og uppkast reglugjörðarinnar, er Arntzen og War-
mrg sömdu:
X. Laun 10 fuiltrúa 750 kr kr. 7500
2. Fæðispeningar þeirra og ferðakostnað- ur rnilli Kh. og Rvík, og eftirlitsferðir
til útibúanna 500 lcr. ...... — 5,000
3• Bankadeild í Khöfn:
3 Direktörar 5000 3000 -|- 3000 — 11,000
Bókhaldari og gjaldkeri 3000 kr. . . — 6,000
Aðstoðarmenn og endurskoðendur . . — 6,000
4- Bankadeild í Rvík:
3 Direktörar — 11,000
Bókhaldari og gjaldkeri — 6,000
Aðstoðarmenn og endurskoðun . 1 O r\
3- Kostnaður við seðlagerð, röðun þeirra
ónýting og alt er þar að lýtur — 4,000
6. Útibú á ísafirði — 5,000
7- Útibú á Akureyri ....... — 5,000
8. Útibú á Seyðisfirði — 5,000
Ýmislegur kostnaður, svo sem: húsa-
leiga, hiti, ijós, ritföng, frímerki o. fl.
I Kaupmannahöfn . . kr. 7,000 »
I lleykjavík .... — 4,500 »
Við 5 útbú 1500 kr. . — 4,500 » 15,500”»
Aætlaður árl. kostn. kr. 90,000 »
Gerum nú ráð fyrir, að á íslandi verði geíið út í
seðlum 1 milj. kr. og hin volduga bankadeild í Kauprnh.
geíi út sjöfalt meira, 7 milj. kr., samtals 8 milj. kr., að
fé þetta sé lánað gegn 4Vs°/o vöxtum á ári, eins og
Landsbankinn hefir venjulega tekið, þá verða vextirnir af
þessum 8 milj. kr. á ári um ....
Fyrir þessum 8 milj. kr. þarf að
. liggja gullforði 3 milj. kr., svo að af stofn-
kr. 346,660 »■
Flyt . kr. 346,660 »