Andvari - 01.01.1900, Qupperneq 111
Fluttar kr. 346,.660 *
íénu (5 milj. kr. eftir frv neðri deildar)
má ennfremur lána út í gulli 2 milj. kr.
Með sömu vöxtum gefur það á ári . . — 86,660 »
Árstekjur þá alls kr. 433,300 »•
svona hér um hil.
Arskostnaðurinn dregst frá ... — 90,000 »
f-ftir verður þá sem gróði ársins . . . kr. 343,300 »
Samkvæmt frumv. og reglugjörðaruppkast-
inu á nú að skifta þannig:
Landssjóður . . . kr. 5,000 »
4°/u af hlutafénu ... — 200,000 »
Eftir eru þá 138,300 kr.
Varasjóður af því io°/o — 13,800 »
Lankaráðið, Direktörar og
aðrir starfsmenn 2o°/o . — 27,600 »
Hluthafar 7o°/o . . ■ — 96,900 » __ 343,300 »
Þessar 96,900,00 er skiftast meðal 5 milj. kr. í hlutabréf-
uin gefa i,92°/o, og fá þannig hluthafar alls 5,92°/o. Af
sínum hlutum, 2 milj. kr., þarf landsjóður að borga lán-
veitanda sínum 6°/0, eftir því sem gert var
fáð fyrir . . . :................kr. 120,000 »
en fær eftir þessum reikningi .... — 118,400 »
Vantar þá kr. 1,600 »
ril að fyrirtækið borgi sig fyrir landssjóð. Meö öðrum
°rðum: Ef ísland getur ekki fengið ódýrara fé að láni
en gegn 6°/0 vöxtum á ári, þarf þessi hlutafélagsbanki að
hafa úti á ári hverju yfir io milj. kr. með til jafnaðar
ekki minna enn 4'/s°/o vöxtum til þess aö lántakan og
kluttekning í bankafélaginu geti borgað sig fyrir landsjóð.
Það gefur þannig að skilja, að banki þessi verður að hafa
rnjög mikið um sig til þess, að svona mikill ágóði fáist,
°g eins hitt, að minstur hlutinn af öllu þessu fé getur
gcngið á Islandi fyrir víxla og önnur stutt lán, en upp á