Andvari - 01.01.1900, Page 132
126
Noregur:
Noregsbanki, stofnfé 18 milj. lcr. Ibúar 2 miij.,
á mann...........................................9 kr.
Nokkrir privatbankar eru auk þess í Noregi, en
mér er ekki kunnugt um stofnfé þeirra.
Hlutafélagsbankinn islenzki, eftir liinu upp-
hafl. frumv. stofnfé 6 milj. kr. Ibúar Islands 70
þús., á mann.....................................86 kr.
Þann 30. júní 1898 höfðu allir seðlabankar
í Stórbretalandi og Irlandi seðla úti fyrir upphæð
42'/2 milj. £, eða um 765 rnilj. kr. Ibúatala tæp-
ar 39 milj. Það verður á mann um .... 20 kr.
Þjóðbanki Dana hafði 31. okt. 1899 úti 99
milj. kr. í seðlum, er gerir á mann um . . . 45 —
Ríkisbanki Sviþjóðar og hinir aðrir seðla-
bankar þar höfðu úti 30. júní 1899 148,7 milj.
kr. í seðlum, er gerir á mann um.................30 —-
Noregsbanki liafði úti i seðlum 30. sept.
1899 67,9 milj. kr., er gerir á mann um . 34 —•
Hlutafélagsbankinn íslenzki með 6 milj. kr.
stofnfé getur liaft úti í seðlum 16 milj. kr., er
gjörir á mann í landinu um.......................228 —■
Einnig af þessum samanburði hygg eg, að öllum sé
ljóst, hversu lítinn hluta af starfsfé sínu hlutafélagsbank-
inn væntist geta haft í umferð á Islandi einu, og hversu
stór sá hluti hans hlýtur að verða, sern Kaupmannahafn-
arbúar eiga að fá að ráða og »regera« yfir.