Andvari - 01.01.1900, Page 145
taka þetta-.aftur, og mun dýrið að lokum spekjast svo, að
skotmálsnálægð fáist.
6. Refadráp við skothús.
Þar, sem skothús eru hygð, skyldi velja þannig
landslag, að það væri á bölum eða hábörðum, þar sem
fönn stendur sízt á vetrum, þó fannalög korni mikil.
Skothúsið skal alt grafið í jörð, utan risið, er ætti þó að
kera sem minst á. Sé húsið í grashól eða grasbala, skal
Þekja það með sams konar torfi, en sé það þar á mót á
tttel, skal rnoka möl yfir þakið. Skotglugginn skyldi lit-
ill að innan, en vel útskotinn að utan. Bezt að spýtan á
ntnri brún gluggans sé sívöl, svo að sem minst' heyrist
bl, þegar byssan er látin út um hann. Sé héla eða snjór
a spýtunni, ætti að núa það af með hendinni, svo ekkert
Marr heyrist. Inngangsdyrnar skulu sem minstar. rg í
Þeini tilsniðin torfa, svo sent minst súgi um, ef vindur
er, að tóan eigi finni lykt úr skothúsinu. í glugganum
sé höfð ull, samlit þakinu.
Til þess svo að venja refi að skothúsum, er gott
•>ð hafa hrossabein, er liggi nokkuð fjær en agnbitarnir,
er> þá er ætíð bezt að hafa sem smærsta og flesta. Bezt
aö draga sem oftast um æti,, til að venja dýrin á þær
slóöir, og bita smáagnir hér og hvar á leiðinni. Að agn-
blettinum skal að síðustu draga móti vindi. Þar er svo
agnbitunum stráð, og fáum á slóðiua siðast. Bitana má
alks eigi snerta með berri hendi, því þá hreyfa dýrin held-
Llr eigi við þeim. I agn má og hafa hráa lifur, sem þá
'er látin í poka og dregin þar urn, sem dýraferðir að
Ú°ttunni eru helztar, og svo að agninu. Ætti þar svo að
httera lifur saman við snjó, þegar búið er að krassa hana
Vel sundur, og er það með hinu bezta agni, er um er
‘>ö gjöra. Allar rnanna- og hundaferðir um agnblettinn