Andvari - 01.01.1900, Page 151
145
‘eftir |tar sem áður var fagur skógur. Máli voru til sönn-
unar skulum vér benda á nokkra landshluta, þar sem
þessi éyðilegging liefir átt sér stað. Allir hafa heyrt
nefndar hinar ófrjóu Jótlandsheiðar. A Englandi og Ir-
ktndi eru stórar ófrjóar mosamýrar. A Skotlandi og i
Noregi eru mörg fjöll gróðurlaus og ber. I Suður-
frakklandi og á Spáni eru fjöllin víðast skóglaus, en
lyngi vaxin. T.andið okkar þekkja allir. Sem fyrr er
S;tgt, hafit öll þessi nefndu svæði einu sinrii verið skógi
vaxin. En fyrir illa og óhyggilega meðferð á skóginum
kefir hann eyðst. Að vísu hefir nú á seinni tímum ver-
1(ð reynt að rækta skóg á þessum svæðum aftur, og
miklu fé til þess kostað, og það sumstaðar með góðum
árangri.
Vér ætlum oss eigi að fara að rekja sögu skóganna
1 hinum ýmsu löndum; til þess vantar oss öll tæki. En
æskilegt hefði verið að geta rakið sögu skóganna á voru
k'mdi, en því miður erurn vér þess eigi megnugir. Þó
viljum vér drepa á fáein atriði.
Islendingabók1 segir: »í þánn tíþ vas ísland viþi
V;lxit á milli fjallz oc fioro«.
Þetta bendir á, að mikill hluti landsins hafi verið
skógi vaxinn; en hve sá skógur hefir verið stórvaxinn,
vitum vér litið um; víst er þó það, að skógarnir í forn-
(’ld hafa verið mikið stórvaxnari en nú á sér stað í hin-
11 ni litlu skógarleifum, sem enn eru hér á landi.
I sögunum er getið um, að hafskip hafi verið bygð
'd íslenzkum við; svo segir í Landnámabók bls. 40:
^Maðr liét Avangr, írskr at kyni; hann bygði fyrst i
otni (í Hvaifirði); þar var pd svo stórr skógr, at hann
úeiði þar af hafskip? 0k hlóð þar sem nú heitir Hlað-
'nuarr«; og hefir sá skógur verið allstórvaxinn.
k) Bls. 5.
10