Andvari - 01.01.1900, Page 163
157
tari á Þórðarstöðum, sem ræðir um þetta efni. Þar bréf
þetta gefur nokkrar upplýsingar um skógana í Fnjóskadal
á 17. öld, set eg það hér.
»Þad er öllum Fnióskadals innbiggurum augljóst
ad liier í sveit firir vestan Fnióská er hvorgi Timbur-
liöggs skógur óeiddur nú eftir nema nokkuð á Illuga-
staða jörðu, og máske á Munka þverár klaustur landi fram
frá Reikium og Tungu, en iirir austan á fram fra Garde
lieldur einginn nema Hálsstaðar skógur, Munka þveiár
klausturskógur, á Vagla jörðu. Litið kan vera eftir af
Grandarhöggi svo kölluðu á sömu jörðu, og eins af
stolsins skógi á Lunds jörð, so þessir skógarpartar liöa
áforsvaranlegan yíirgang og brukun árlega, serii nóg rök
eru til, og sá margi og stóri fiöldi timburlestanna, sem
auk annars hér úr sveitinni ganga inn yfit Vöðluheiði
vor og haust ljóslega sýna skóganna snöggva og alvar-
lega uppræting og undirgang. Því til að koma þar í veg
(ef skieð giæti) höfum við undirskrifaðir Munka þverár
ldaustur haldarar andreiað slika nauðsyn firir veleðla
herra amtmanne þessa lands, sem voru yfirvaldi ei meö
sýnu verndarbriefi varðveita villda sem lengst nokkuð
þvilíkra lands kosta firir ótilheirilegum eða ránglátum
yfirgangi, svo sem þingmenn hier í dag heira af okkur
upplesnum memorial og hans velbyrðugheita Resolution
þar upp á. Sömuleiðis til að firirkoma soddan væntan-
legum skaða en a ný (svo sem firr í útgefnum bigging-
ar briefum) firir bióðurn við öllum Munka þverárklaust-
ur landsetum, sem á skógarjörðum búa, að brúka ldaust-
urins eða klausturjarðanna skóga, til nokkrar meire nytk-
unar en siálfum jarðarhúsunum til uppreptis og ábúand-
anum til omissandi eigin búsmíðis og liádeingsiu þéna
kan. So og bönnum við þeim alvarlega að liá eða selia
nokkurt timbur eða timburhögg, kol eða kolagiörð nokkr-
um úti frá undir lagatiltal og óheimildar strafi, bæði
L