Andvari - 01.01.1900, Page 176
Noregi sé 1,64 teningsmetrar á hektar að meðaltali um
land alt.
Um viði.
Svo sem áður er getið, greinist Fnjóskadalur 5 míl-
ur frá árósum í þrjá afdali; hinn austasti þeirra er Timbur-
valla-dalur; við mynni hans standa Sörlastaðir. Fyrir neð-
an og utan bæinn eru sléttur nokkrar, myndaðar aí fram-
burði lækjanna úr fjallinu. Jarðvegurinn er raklendur og
mýrkendur, en viða nolckuð leirblandinn.
A sléttum þessum vex gulviðir (Salix mylicifolia) í
þétt vöxnum og allháum runnum. Milli víðirunnanna
eru svo grasi vaxin mólendis- eða mýrasund. Viðirunn-
arnir ná yfir hér um bil 53 vallardagsláttur. Þar sem
jarðvegurinn er rakastur ná víðirunnarnir mestum þroska.
A 12 vallardagsláttum eru þeir 2—5 álna háir, en annar-
staðar 1—2 álna háir.
Um 1860 er sagt að víðirunnarnir á Sörlastöðum
hafi eyðilagst af ormi; en svo hefir viðirinn vaxið á ný.
Tafia þessi gefur nokkrar upplýsingar um vöxt hans
og aldur.
Tré athuguð íO *0 3 8á 'gq HTS rnet. arshrmgar og þvermal 1 cm. "S '05 H 3 35 o) r ^ $ 3 ri „ a> s X d d cc ■■O to > S.2.S s Tré samtals í tenings- metrum.
Viö rótina l/2 meter frá rót l]/2 meter frá rót
cm. ár cm. ár cm. ár
J 2,50 3 22 2,8 18 1,8 10 0,00004 0,00085
2 2,00 4,5 28 2,8 13 1,5 8 0,00003 0,00092
3 1,70 3 23 2,8 17 1,5 1 0,00002 0,00053
4 1,90 3 20 0,00002 0,00034
5 2,20 2,5 14 0,00002 0,00029
6 2,20 3 15 0,00003 0,00039
7 2,80 4 30 0,00003 0,00088
8 2,10 2 13 0,00001 0,00016