Andvari - 01.01.1900, Page 179
173
32o kr. virði, eða verð þessa svæðis eykst árlega um 7
kr. 62 aura.
Hvað það myndi kosta að planta eina dagsláttu með
skógi á Islandi, er ekki hægt að segja með vissu. I
Noregi kostar, þegar æfðir menn planta, 25—35 ^r-
gróðursetja furu og greni á vallardagsláttu. í þessu er
fólgið verð plantnanna og vinna við gróðursetninguna, en
girðingar eru eigi reiknaðar. Hér á landi myndi gróður-
setningin verða töluvert dýrari fyrst um sinn, á meðari
þekking og reynslu vantar í því efni. En ætla má að
kostnaðurinn þyrfti eigi að fara fram yfir 40 kr. á dag-
sláttu.
Hversu það kostar rnikið að girða eina dagsláttu,
fer eftir því, Irver girðing notuð er, og hve stórt svæði
er afgirt í eiuu.
Eftirfarandi skýrsia sýnir, live einn faðmur kostar
mikið af görðum af ýmsri gerð. Dagsverkið er metið
á 2 kr., en í það er lagt samkvæmt reglugjörð búnaðar-
félaganna 1900—1901.
1.
2.
5
V
4-
5-
6.
7-
Girðing.
Dagsverk
faðmar
Grjótgarðar einhlaðnir 3 */a fet á hæð 3
— •—■ tvíhlaðnir 3 */* — - — 1,5
Garðar úr torfi og grjóti 4 — - — 3,5
— — — 3 fet á hæð 5 fet á
þykt að neðan...................4
Varnarskurðir 5—6 feta breiðir, 2
feta djúpir og á bakkanum garður
2 feta hár, þakinn.................. 5
Virnet 42 þuml. breitt nr. 17 með 4
álnir á milli stólpanna . . . . ’.
Járnvír nr. 8 og gaddavír til helm-
inga, alls 6 strengir.................
Faðmur-
inn kostar
krónur
0,66
i,33
o,57
0,50
0,40
1,00
0,80