Andvari - 01.01.1900, Síða 181
Koatnaður á
Eftir 42 ár er þessi upph-
vallardagsl. kr. með 3”/. kr. með 4°/° kr.
136,00 470,64 706,20
70,40 243,63 365,57
61,60 213,17 319,87
53,60 185,49 278,33
49,60 171,65 257,56
46,80 161,96 243,02
Af þessum dæmum sést, að það er meiri ávinning-
ur að því, að rækta skóg a stóru svæði en litlu, vegna
þess að girðingakostnaðurinn verður tiltölulega minni. Af
dæmum þeim, sem tekin hafa verið, er hægt að sjá, að
þegar io dagsláttur eru telmar, afgirtar og gróðursettar
raeð skógi, fæst kostnaðurinn, að viðbættum nálega 35°/o
í rentu og renturentu, að 42 áruni liðnum. En sé aftur
á móti teknar 20 dagsláttur, fæst kostnaðurinn og 4°/o í
rentu og renturentu. Sé nú svæðið enn stærra, verður
ágóðinn af skógarræktinni, þegar búið er að draga frá
kostnaðinn með 4°/o í rentu og rénturentu:
Þegar svæðið er 50 dagsl. er ágóðinn á dagsl. 41,62 kr.
— — —• 100 — — — - — 62,44 —
— — — 200 — — — - 76,98 —
I þessutn dæmum er landið ekkert reiknað; vér höf-
um svo afarmikið af landi, sem nú liggur ónotað og væri
mikið betra að eitthvað af því væri skógi vaxið.