Andvari - 01.01.1901, Page 10
VI
6. Jón Eiríksson, bóndi sama staðar; faðir hans
7. Eiríkur Egilsson, bóndi á Stóru-Borg; faðir hans
8. Egill Jónsson, bóndi á Geitaskarði, f 1560; faðir
hans
9. lón Einarsson, sýslumaður á Geitaskarði; faðir hans
10. Einar Oddsson, sýslumaður á Geitaskarði; faðir hans
11. Oddur Pjetursson, á Hvoli í Saurbæ vestra; faðir
hans
12. Pjetur, sem lifað hefur um byrjun i^.aldar. Lengra
mun sá ættliður eigi verða rakinn.
Móðurætt.
1. Þóra Brynjólfsdóttir, kona Pjeturs prófasts Pjeturs-
sonar. Faðir hennar var
2. Brynjólfur Halldórsson, gullsmiður, síðast á Frosta-
stöðum í Skagafjarðarsýslu; faðir hans
3. Halldór Brynjólfsson, biskup á Hólum, f 1752; fað-
ir hans
4. Brynjólfur Asmundsson, lögrjettumaður á Ingjalds-
hóli', f I7i3;.faðir hans
5. Asmundur Eyjólfsson, pröfastur á Breiðabólsstað á
Skógarströnd, f 1702; faðir hans
6. Eyjólfur Helgason; faðir hans >
7. Helgi Eyjólfsson; faðir hans
8. Eyjólfur Grímsson, prestur á Melutn í Borgfjarðar-
sýslu. Faðir hans Grímur er talinn að hafa lifað á
síðari hluta fimmtándu aldar, og verður sá liðurekki
lengra rakinn. Kona Brynjólfs gullsmiðs Halldórs-
sonar og amma Jóns háyfirdómara hjet Ingibjörg
Eggertsdóttir, og liafa ættfróðir menn rakið ætt
hennar til Þórólfs smjörs Þorsteinssonar, er hingað
kom til íslands með Hrafna-Flóka.
Fleiri liði ættar háyfírdómara Jóns Pjeturssonar
þykir eigi vert að rekja hjer, þar sem þeir eru raktir i
»Tímariti« háyfirdómarans sjálfs og í »Þjóðólfi«.