Andvari - 01.01.1901, Page 84
66
kannaði vatnið víða. í því utanverðu er dýpi i—6 fðm.,
og sandur eða gulgrd leðja í botni; en alt miðbikið er um
io fðm. djúpt og svört leðja í botni. Eg fann mest n
fðm., en sagt tnest 14 fðm. Kannaði hita og seltu á
2 stöðum, hér um bil */4, og 2/3 af lengd vatnsins frá
ósi. Það var þannig 30. júlí:
nær ósnum fjær ósnum
hiti selta hiti selta
0 fðm.(í yfirborði) 12° o,39°/oo IO° o,oo°/oo
V2 12° 3,oi — ii,5° i,57 —
I — 13 > 5° 25.41 — i3,5° 22,33 -
2 — 130 31,96 — 13,5° 31,70 —
61/2 — (í botni) 4,5° 51,83 — 8° 29,74 —
11 — - — » » 3,S° 32,88 —
Þannig var heitara og litið eitt salt í yfirborði úti undir
ósnum, og þar leggur vatnið aldrei vel á vetrum, en kald-
ara og alveg ósalt innar, þar sem árvatnið hefir yfirhönd;
en heitast var efst í salta vatninu1. í ósalta vatninu fann
eg ekkert smádýralíf, en mikið í salta vatninu; auk þess
sá eg marglittur, er borist höfðu inn í vatnið. í svörtu
botnleðjunni fann eg ekkert kvikt, í gulgráu leðjunni
var mikið af pípuormum (einkum pectinaria) og skeljum
(einkum macoma) og í sandbotninum mikið af kræklingi
og sandmaðk — alt saman sjávardýr, svo út lítur fyrir,
að fiskur, einkum koli, hafi þar nóg æti. Mér var og
sagt, að fiskur sé allur feitur úr vatninu. Einar hefir séð
hrogn (grásleppu-hrogn?) rekin upp úr vatninu og smá-
fiskseiði undir marglittum um vor. — Miklavatn má að
1) Einar á Hraunum mældi hitann í yfirborði og við
botn á 5 fðm. 22. marz 1896, og var hann R. Daginn eft-
ir lót hann mæla í siónum og var liann 0° R. í yfirborði oe
1° R. a 50 fðm.