Andvari - 01.01.1901, Side 87
Cc,
mjög grunt, svo að það má ríða á stórum svæðum; að
eins eftir því endilöngu liggur 2—3 álna djúpur áll. Það
gruggast mjög upp í stormum og þá lítið afdrep fyrir
fislc. I það fellur Reynistaðar- eða Sœmundará, úr vatninu
í Stóravatnsskarði, og svo afrensli úr ^Ashildarholtsvatni
hjá Sjávarborg. Það er alldjúpt, með mjög miklum vatnax-
gróðri og allmiklu smádýralífi (smákrabbar, kuðungar).
Veiðist í því dálítið af smáurn urriða, en lítið af bleikju.
1 Flæðitjörn fyrir utan Sjávarborg veiðist dálitið afvænni
(2 pd.) bleikju.
I Hegranesinu eru nokkur smávötn og dálítil veiði í
þeim.
Á Skagaheiði eru niörg smávötn, sem allmikið kvað
vera af silungi i, en Htið er veitt í þeim. Þau eru fiest
almenningseign, en sum liggja á sýslumótum og þá ekki
ágreiningslaust um veiðiréttinn. Mýbit kvað vera allmik-
ið við þau. 1 Rekatjörn hjá Höfnunt er tölu\erð veiði
af mjög góðri bleikju; úr tjörninni fellur mjór ós til
sjávar. ] smáárnar á Skaga, sem falla ýmist í Skagafjörð
eða Húnaflóa, gengur nokkuð af silungi, en lítið veitt.
Sama er að segja um Laxá í Laxárdal. — ] vötnunum
hjá Vatnahveríi í Refasveit er og dálítil veiði. Þau eru
smá og grunn, með allmiklum vatnaxgróðri.
í Rlöndu er nú lítil silungsveiði; þó veiðist dálítið af
sjógenginni bleikju neðst í ánni frá Blönduósi. Áður
hafði verið töluverð veiði, en hún þraut með laxveiðinni
(sjá síðar).
í Svartá er nokkuð af silungi, mest urriði, en lítið
eða ekkert veitt.
Svínavaln er allstórt, unt i'/s mílu á lengd, en frern-
ur mjótt ('/4 rnílu mest) og Iiggur nærri frá A. til V. í það
falla 2 smáár, Litladalsa í A.-endann og' Svínadalsá í það
sunnanvert,um miðjuna. Eg ætlaði aðkanna það,einkum aust-
urhlutann, þar sem dýpið á að vera mest, yfir 2ofðm., en