Andvari - 01.01.1901, Síða 111
93
rnjög lítið veiddur reglulega (í nætur), en á Eyjafirði skot-
inn nokkuð; var þar áður allmikill. Við skagann milli
Eyjaijarðar og Skagafjarðar er frernur lítið urn sel og eins
á Skagafirði; þó er veitt lítið eitt frá nokkurunr bæjum í
Fljótum. I Héraðsvötnum og við ósa þeirra er nokkuð
af sel, einkum i Austurkvíslinni; liggur hann uppi í kvísl-
inni á sumrin og fer alllangt fram í hana (fram að Flugu-
mýri), en á veturna við ósinn. Hann er skotinn þar
nokkuð (1899 28 selir). — Úti við Skaga er allmikið,
bæði við utanverðan Skagann og í Nesjutn. Veiddust
1899 Þnr 12 tosknir selir og 122 kópar, mest frá Höfn-
um og Tjörn í Nesjum. Hvergi er meira af landsel
norðanlands en við' sandana fyrir botni Húnafjarðar og
við Vatnsnesið. Þar má heita krökt af honum. Við
Húnaós, Bjargaós og Sigríðarstaðaós er hann jafnvel árið
um kring, einkum ef góð er tíðin. Liggur hann helzt
uppi í aflandsvindi. Þegar eg fór út á sandinn í surnar,
lágu urn 400 uppi austan við Húnaós og líldega helmingi
fleiri við Bjargaós. Hann kæpir við alla ósana og svo á
sandrifinu í Hópinu. Mestur selveiðabær eru Þingeyrar,
sern eiga veiði í Húnaósi og Bjargaósi. Veiddust þar
1899 S rosknir selir og 55 kópar, í sumar 44 rosknir og
107 kópar; allir rosknu selirnir og helmingur kópanna
voru skotnir i Bjargaósi, hinir annaðhvort rotaðir á
landi, eða veiddir í nætur (að eins lítið í Húnaósi, þar á
og Hjaltabakki nokkra selveiði, 1899 18 selir). Seint i
ágúst í sumar fóru menn í félagi í Húnaós til að drepa
sel, króuðu hann með nótum í ósnum og skutu svo.
Náðust þá 90 selir. Fyrir utan Blönduós veiðir P. Sæ-
tuundsen kauprn. sel í lagnet, 1899 20 seli og 20 kópa.
'—■ Við Sigríðarstaðaós er veitt í nætur frá Ósum, Súlu-
’völlum, Hrísakoti og Sigríðarstöðum. 1899 veiddust 41,
4h, 9 og 12, eða alls 108 selir, flest kópar. — Kringum
^atnsnesið er mikið af skerjum og klettum, er selurinn