Andvari - 01.01.1901, Blaðsíða 116
98
afli er svo lengi. Aðalveiðarfævið er lóðin (línan), ura
14 hndr. á lengd, en einnig eru brúkuð haldfæri og þá
fiskað við laust, en aldrei legið við stjóra. Fyrir dufl
hafa menn keilumyndaðar böjur og bandingja (kljá) fyrir
stjóra. Krakar brúkast lítið. Lóðin er dregin aftur á
bátnum, og að eins beitt í landi. Kaflínur og þorskanet
hafa ekki verið reynd. Beitt er sild, þegar hún er til;
annars silungi, hlýra, smálúðu og stundum sntokkfiski.
Fjörumaðk og skel er lítið um, en töluvert af kúskel og
kuðungi, en livorugu beitt. I Flatcy ganga á sumrin um
8 bátar með 3 á, á haustin sexæringar. Róið er þar um
2 mílur út af eynni, lengst; mest beitt síld. Afli þykir
þverra þar og kent urn þilskipum, er afla þar úti fyrir.
Þegar Guðjohnsen kom á Húsavík, gengu þaðan að eins
3—4 sexæringar, en útgerðin óx, þegar Orum og Wulífs-
verzlun fór að salta þar fisk 1875. Var sjór þó lítið
stundaður, mest á sumrin, og að eins brúkuð stutt lóð
og beitt silungi, er fenginn var ofan úr sveit. Svo kornu
Færeyingar 1888—89 og jókst þá útvegurinn á ný.
Verzlunin kaupir mestallan fiskinn nýjan og lætur verka
hann sjálf. Um og eftir 1870 var góður sumarafli í
Húsavtk og oftast siðan, nema 1898 og '99 og einstaka
ár áður. I suntar, er leið, var þar góður afli, og hélzt
hann til ársloka. Annars hefir meðalafli lækkað frá 50
skpd. á bát fyrir nokkrum árurn niður i 30 skpd. nú
síðustu ár, og finst mönnum því að minkað hafi um fisk.
Eg mun minnast á þetta atriði síðar. Urn aflabrögð fyrri
hluta 19. aldar hefi eg eigi getað fengið upplýsingar.
Olavius getur urn, að fiskitregt eða aflaleysi hafi verið á
svæðinu frá Gjögratá að Langanesi síðan 1751 (á Mel-
rakkasléttu síðan 1739) eða milli 20 og 30 ár, sbr. skýrslu
mina um Austfirði. Jb. Á. M. getur um (1712), að eng-
in inntökuskip hafi gengið úr Náttfaravíkum undir 30 ár,