Andvari - 01.01.1901, Síða 142
124
tnr. í einum. í einum hákarlsmaga fann Helgi Laxdal
eitt sinn stóran blöðrusel, marga þorska og nokkur há-
karlsstykki.
c. Síld og síldarveiðar.
Síld er oft eflaust mjög mikil úti fyrir Norðurland-
inu og gengur meira eða minna inn í alla firðina, ven þó
sjálfsagt mest í Eyjafjörð. Þar hefir og langmest stund
verið lögð á að veiða hana, og þar hafa menn því mest
veitt háttum hennar eftirtekt, og fengið töluverða reynslu
í þá átt. Það er langt síðah að menn byrjuðu að veiða
síld í Eyjafirði, því í Jb. A. M. er sagt (1712): »Síldar-
veiði við Oddeyri með dráttarnetum svipul, en að nokkru
gagni öðru hverjus. Það lítúr út fyrir að þessar veiðar
hafi aftur lagst niður, því Olavius segir, að oft gangi síld
í fjörðinn og það alveg inn á Poll, en menn nái ekki í
ncitt af henni, nema það lítið er náist í silunganet, trog
eöa austurtróg! I Espólíns Arb. er sagt 1801: »Margt
fengu norrænir menn í síldarnetum á Hafnarfirði og
ætluðu sumir af því, að síld mætti víðar veiða en á Eyja-
firði . . .« Bendir þetta á, að þá hafi verið fengist við
síldarveiði þar. Um síldarveiðar fyrri hluta 19. a!darhefi
eg ekkert fengið að vita, nerna að snemma á öldinni
reyudu rnenn nokkuð að skutla síld með fuglajárnum;
en þegar um hana miðja var alment farið að brúka
»drifnet«, en hætt við þau inni á firðinum um 1870.
Voru net þessi róin út á eftir bát kringutn síldartorfurn-
ar. Verulegt líf kom fyrst í síldarveiðarnar þegar Norð-
ntenn byrjuðu að veiða þar urn 1880. Var þnu ár mjög
mikil síld í firðinum og mest veiði 1881. Ox útgerð
þeirra svo fijótt, að 1884 voru nótlögin orðið 150 og
nærri öll á skipum, sem flest höfðu stöð sína við Hrís-
ey, en skiptapinn mikli við Hrísey 1884, og lítill afli,
dró fljótt úr útgerð Norðmanna. I sumar voru að eins