Andvari - 01.01.1901, Page 214
196
efni til að ætla, að við gætum greitt hinn árlega kostnað
við litla spítalann okkar, er hún getur þess, að óvíst sé
hver það muni gjöra. Mér er alls ókunnugt um, hver
skrifað lieíir grein þessa; en eg hefi ástæðu til að ætla að
það sé maður, sem ber hlýjan hug til smælingjanna, mað-
ur, sem hafi þá skoðun, eins og »Isafold«, að fylsta þörf
sé á geðveikraspitala hér á landi. Eg þakka honum og
»ísafold« fyrir hin góðgjarnlegu orð þeirra og ummæli,
og óska stuðnings frá báðum í verkinu.
Fyrst er nú pað, að pví miður er langt jrá pví, að jé
pað, sem eg á ráð á sem stendur, sé svo jeykimikið, sem
menn kynmi að ætla.
Um stóran spítala er ekki að ræða — bara um litinn,
handa svo sem 15 sjúklingum alls — líklega að eins handa
J/5 aj peim geðveikum löndutn vorum, sem pyrjtu að vera
undir lœknishöndum i geðveikrahœli. Eg ætla að taka þá,
sem eru óþrifnastir, háværastir og hættulegastir, því að
þeir ættu aldrei að vera annarstaðar en á spítölum. En
eg get ekki nógsamlega tekið pað jram, að petta á að eins
að vera b y r j un til viðunandi skipulags á geðveikramáium;
gjöri menn sig áncegða með pað til lengdar, er bótin sann-
ast að segja ekki stór og framfarirnar eklú heldur.
Auk þessa er eg ekki enn þá svo fullnuma í geð-
lækningafræði (Psykiatri), að eg geti með réttu kallað mig
sérfræðing (Specialist) í þeirri grein — að minsta kosti
ekki í þeirri merkingu, sem eg legg í það orð. Geðlækn-
ingafræðin er yngsta barn hinnar eldgömlu læknisfræði;
hún var eiginlega grundvölluð á stjórnarbyltingarárunum.
Þá (1792) var það, að franskur maður, Pinel, leystifjötra
geðveikra, og seinna komu Morel, Esquirol og margir
aðrir fótum undir fræðigrein þá, er smásaman kom því
til vegar, að hætt var að fjötra geðveika menn, brenna þá