Andvari - 01.01.1901, Page 220
202
Nú má segja, að þrátt fyrir þetta niun.di .ekki þurfa
neina sérlega stærðar-jörð handa þessum svo sem 15
sjúklingum mínum. Satt er það að vísu, ef það ætti
bara að vera jörð, er nægði þessum 15; þá þyrfti hún
ekki að vera sérlega stór. En nú cr svo til œtlast, að
landið bæti við, stækki spítalann. Fyr eða síðar má pað til
að gjöra pað. Og með hliðsjón á þeirri væntanlegu við-
bót sæki eg um stóra jörð. 'Því að það væri ekkert vit
i því að haga svo til, að eftir nokkur ár þyrfti að reisa
geðveikrahæli á öðrum stað — meðal annars þyrfti þá 2
yfirlækna i stað eins, og helmingi fleira hjúkrunarfólk en
ella. Hins vegar getur landið fyrst um sinn haft umráð
yfir og þagnýtt sér þarin hluta jarðarinnar, sem þessir 15
geta ekki komist yfir að vinna að og rækta, og seinna,
þegar stofnunin er stækkuð, verður honum svo bætt við.
Þess vildi eg helzt mega vona, að alpingi i sumar
veitti sjáljt í viðbót álíka mikla Jjárhæð og pá, sem liin Jyr-
irhugaða stojnun okkar kostar, svo að við getum pegar liajt
spítalann vieir en hchningi stærri en eg hef gjört ráð fyrir,
og tekið við svo sem }j—jo sjúklingum. Þá væri meira
jcngið en byrjunin tóm; pví að pá gæti spítalinn liýst pá
sjúklinga, sem ótækt er að haja á bæjum í sveitinni, liklega
alla hættulega sjúklinga á landinu; og pá er pað auðsætt
að árskostnaðurinn jyrir hvern sjúkling yrði talsvert minni
— og þá mætti með góðri samvizku láta það dragast
nokkur ár, að stækka hann frekar — held eg, ef tala
geðveikra manna hér á landi er nálægt því, sem eg hygg
vera. En eg gjöri mér eigi miklar vonir í þessu efni. —
Og sarnt liggur það í augum uppi, að það er mikil þörf
á stórum geðveikraspitala. Það eru að minsta kosti jafn-
margir geðveikir menn hér á landi sem holdsveikir.