Spegillinn - 01.12.1956, Blaðsíða 7

Spegillinn - 01.12.1956, Blaðsíða 7
271 ^peaiííinn Nýkomið: mikið og fallegt úrval. ULLAR-GÓLFTEPPI, margar stærðir. ULLAR-GANGADREGLAR, 90 cm. HAMP-GÓLFTEPPI, falleg og ódýr. HAMP-GANGADREGLAR, 90 cm. fallegir og ódýrir. ★ TEPPAMOTTUR HOLLENSKU G AN G ADREGL ARNIR í mjög fallegum litum. Breiddir: 70—90—100—120—140—200 cm. COCOS-GÓLFTEPPI falleg og ódýr. ★ TEPPAFÍLT GÚMMÍMOTTUR GÓLFMOTTUR Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. ★ Geysir h.f. Teppa- og dregladeildin, Vesturgötu 1. Allt á sama stað Enginn sem af eigin raun hefir notað CHAMPIONKERTI, efast um gæði þeirra. — Þér sparið allt að 10% af eldsneyti, því að við notkun CHAM- PIONKERTA, kemur hver einasti dropi eldsneytis að fullum notum. Einkaumboð á íslandi: Laugavegi 118. — Sími 8-18-12. h.f. Egill Vilhjálmsson

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.