Spegillinn - 01.12.1956, Síða 34

Spegillinn - 01.12.1956, Síða 34
298 Sioeqiiiínn jclabœkur ckkat í áh Öldin sem leið Síðara bindið, sem fjallar um árabilið 1861—1900, er komið út. Allar frásagnir eru „settar upp“ í frétta- formi að hætti nútímablaða. Myndir skipta hundruð- um. — Enn fæst Öldin okkar I.-II., minnisverð tíð- indi 1901-1950. I þessum ritverkum báðmn eru þannig gerð skil sögu okkar í hálfa aðra öld. Myndir í verkunum báSum eru á annáS þúsund aS tölu. Skáldið á Þröm Ævisaga Magnúsar Hj. Magnússonar, er var fyrir- mynd Kiljans að Ólafi Kárasyni Ljósvíking, skráð af Gunnari M. Magnúss. Lýsir af mikilli hreinskilni æviferli, sem var stórbrotið drama, og er um leið óvenjulega glögg og eftirminnileg aldarfars- og þjóðlífslýsýing. ■ÉB...................... - - _ .— Lœknir kvenna Heillandi sjálfsævisaga amerísks læknis, sem er srfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma gagnrýnenda og lesenda. „Konur ungar sem aldnar menn finna í þessari bók ótal margt, sem þær þurfa afi vita og vilja gjarnan vita. um sjálfar sig“, segir mikilsvirt bókmenntarit. Ævintýraskipið Nýjasta œvintýrabókin eftir Blyton — frekari með- mæli eru óþörf, því að œvintýrabœkurnar eru vin- sælustu barna- og unglingabækur, sem út hafa verið gefnar hér á landi um langt árabil. Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan Skeggjagötu 1 — Reykjavík — Pósthólf 561 FJÖLBREYTT IJRVAL Heildsölubirgðir ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Garðarstræti 2 — Sími 5333

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.