Spegillinn - 01.12.1956, Blaðsíða 38

Spegillinn - 01.12.1956, Blaðsíða 38
302 ^peaidii Sögur herlæknisins Tvö bindi eru komin úft Sú var ííðin, fyrir hálfri öld, að Sögur herlæknisins voru svo að ,,segja lesnar upp lil agna", hér á landi. Ungir sem gamlir, konur sem karlar, lásu þessar spenn- andi sögur, sem ýmisl fjalla um hernað og vig eða hernað og ásiir,- um heijur og glæsilegar konur, um gleði og glaum, sorg- ir og þungar raunir. „Sögur herlæknisins" eru þann dag i dag, eins og þær voru fyrir hálfri öld, heillandi og hrifandi. um bindum, en i eldri úigáfunni voru bindin 6. Og að þessu sinni eru sögurnar myndskreyiíar. Maíihias Jochumsson gerði á sinum iima þýðing- una á „Sögum herlæknisins" en nýju úigáfuna annasi Snorri Hjariarson bókavörður. Sögurnar eru gefnar úí sem deild i heildarúigáf- unni af riium séra Maiihiasar. Þau ivö bindi, sem úí eru komin, eru sami. iæpl. 1200 bls. og kosía kr. 320,00 Þeftta eru ódýrusftu og bezftu jólakaupin i dag. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.