Spegillinn - 01.12.1956, Blaðsíða 9

Spegillinn - 01.12.1956, Blaðsíða 9
273 ^pegitli inn nm Þau gleymast sízt hin gömlu vinakynni, þinn geitarost þú hófst í nýjum stíl, er léztu hverfa hnótt í hendi þinni, heióurskallinn Jósep Djúgasvíl. Nú hamast þeir aö steypa þér af stöllum, þó stundum viröist línan nœsta slök. Og hvar mun hjálp í hrösun, ef vér föllum, þau henta hezt þín gömlu steinbítstök. Og því mun ég um iörun enga tala, en inn á gleöifundi Heimdallar fer annaö skáld, er orti um Sordavala og angri og frelsan slegiö vitnar þar. II. Á heiminum hefi ég skoöun og skil, en aö skilja sinn flokk, þaö er vandi, hann er alltaf dS vaxa og er þó ei til; þaö er einkennilegur fjandi. Á vandförnum stigum oss verfiur oft skreipt, þótt veröum aS standa — en hvurnin, og hefur nú flokkurinn Hanníbal gleypt eöa Hanníbal oss? ÞaS er spurnin. III. Einn lítiU Steinn, hann stófi á gerzkri grund, en gettu hvar. Og Ehrenbúrg þar átti viS hann fund, já, einmitt þar. Og Ehrenbúrg er heljar, heljar kall, en hreinn og beinn. Og líkaSi ei ef litist hann jafn snjall, vor litli Steinn. Og hversvegna svo gneipur gekk hann burt? Já, gettu nú. Vor Steinn hann haföi í hógvœrö sinni spurt um hœnsnabú. IV. Á Alþingi voru oft heyrist nú hark, og haröur er Moggi eftir kosningaslark.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.