Stúdentablaðið - 17.06.1945, Side 3
/ 7. j ú ní 1945
Eitt ár er senn liðid, síSan lýðveldi var stofnaS á íslandi. Þá grúfði myrk-
ur yfir löndum. Frelsi eylandsins nyrzt í Atlantshafi var fagnáS m. a. sem tákn -
þess, er verSa mundi um aSrar þjóSir, er þá voru kúgaSar, smáSar og svívirtar
af járnhœl erlends valds.
Á einu ári hefur líka hver stórviSburSurinn rekiS annan: Hrun þýzka
nazismans, friSur í Evrópu og í kjölfcrio frelsi margra kúgaSra þjóSa. ViS ís-
lendingar fögnum þeim umskiptum, sem orSiö hafa. ViS minnumst þess, hve
fögnuSur okkar var mikill og einlœgur í fyrra og er nú í dag. ViS skiljum því
fögnuS þjóSanna, sem endurheimt hafa frelsi sitt eftir margra ára blóSuga
baráttu. '
En þaS fer ekki hjá því, aS viS íliugum, hvort þjóSir þœr, sem svo mikiS
hafa orSiS aS þola fyrir frelsisþrá sína, kunni ekki aS meta sjálfstœSi sitt bet-
ur en viS. Er okkur Ijóst, hve dýrmœtt þaS hnoss er, sem viS liöfum öSlazt? Og
förum viS ekki allt of oft meS þaS, sem væri þáS okkur einskisvirSi?
í þessum efnum má fordæmi frœndþjöSanna varSa okkur veginn. Minni
liætta mun þar vera á því en annars staSar, aS menn vanmeti frelsiS, til þess
liefur allt of miklu veriS fyrir þaS fórnáS.
íslendingar hafa fylgzt meS barátttu Dana og NorSmanna meS athygli og
aSdáun, og íslenzkir stúdentar hafa alveg sérstaklega fylgzt meS andstöSu
danskra og norskra stúdenta, sem hafa staSiS í fylkingarbrjósti þjóSar sinnar
á þessum erfiSu tímum. Nú þegar barátta þessi og andstaSa hefur boriS jafn-
gifturíkan árangur og raun ber vitni um, senda íslenzkir stúdentar hugheilar
hamingjuóskir til danskra og norskra stúdenta um leiS og þeir senda kvéSju til
allra norrœnna stúdenta meS ósk um, aS samstarf þaS, er hafiS var fyrir styrj-
öldina verSi nú aftur upp tekiS.