Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 17.06.1945, Blaðsíða 16

Stúdentablaðið - 17.06.1945, Blaðsíða 16
16 STÚDENTABLAÐ ef býðst þér nautnin frjóa, sem gleður liug og göfgar hann, er guðaveigar flóa. En frjálslyndi og félagslund, er fylgja stúdentanna, að „lifa hátt“ um stutta stund er stúdentsgcefan sanna. Því seinna er margt, sem beygir bak og bugar hugarfarið, nei, njóttu, drekktu, vinn og vak, það verður rétta svarið. hin byggilega og bjarta höll þin bxður úti á Melum. Þar bíða nám og bækur enn og býsnir þykkra rita, og langar skræður, lærðir menn, sem látast mikið vita. Já, löngum er það starf og strit, hjá stúdentunum víða, en þó er fleira en rykug rit, sem Rússans unga bíða, því æskuvorið vitjar þin með veig í krystállsskálum, þú teygar ört hið væna vin með vina- og gleðimálum. Já, njóttu djarft og njóttu ört, því nú er komin stundin, og stúdentsárin bíða björt og bliða, frjálsa lundin, og virtu hvorki boð né bann, Og hvenær sem við komum öll á kátan fund sem þenna, lát hljóma söng og hlátrasköll og hlýjar ástir brenna. Og hann er djarfur enn og ör sá ungi, glaði flokkur með þetta sanna frelsi og fjör, sem fylgir bara okkur. Stúdentasveit, strengdu þess heit, stórhug þinn geymdu, fjör og þor, lát ekkert buga dirfsku og dug og drepa stúdentsandann.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.