Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 17.06.1945, Side 44

Stúdentablaðið - 17.06.1945, Side 44
44 STtJÐENTABLA'Ð AlþýSuflokksfélag háskólastúdentá. Stjórn skipa: Helgi Þórarinsson stUd. jur. form., Jón Ingimarsson stud. med. ritari og Eyjólfur Jónsson stud. jur. gjaldkeri. Kristilegt stúdentafélag. Stjórn skipa: Jóhann Hlíðar form., Sverrir Sverrisson gjaldkeri og Arngrímur Jónsson ritari. Félagið gefur út „Kristilegt stúdenta- blað“. Orator, félag laganema. Stjórn skipa: Vilhjálmur Árnason form., Sigurður R. Pétursson og Axel Ólafsson. KaupahéSinn, félag viðskiplafrœðinema. Stjórn skipa: Kristinn Gunnarsson form., Einar Guðjohnsen og Bjarni F. Halldórsson. Félag lœknanema. Stjórn skipa: Erlendur Konráðsson form., Gísli Ólafsson ritari og Stefán Björnsson gjaldkeri. Bindindisfélag Háskólans. Stjórn skipa: Kristinn Gunnarsson stud. oecon. form., Sverrir Pálsson stud. mag. og Þorsteinn Árnason stud. med. Brœðralag, kristilegt félag. Stjórn skipa: Leó Júlíusson form., Þor- steinn Valdimarsson gjaldkeri og Andrés Öl- afsson ritari. Félagið hefur staðið fyrir út- varpskvöldvöku, sem þótti takast vel. Teikningar. Allar „karikatur11 teikningar hefur Jóhann Bernhard gert að undanteknum tveim, sem Árni Garðar Kristinsson stud. jur. hefur teiknað. — Aðrar teikningar svo og haus á forsíðu og 3. síðu hefur Stefán Ólafsson stud. polyt. gert. TUN GLSKIN SBLETTIR HEIÐINNI Framh. af hls. 31. skriðið inn um glugga hjá skólapiltum á neðstu hæð hússins í skjóli nætur, stigið óvart ofan á þá sofandi í myrkrinu, og flúið æðisóp þeirra eins og þjófar eða huglausir draugar. Hann var nýbúinn að yrkja þessa vísu, og sorgir okkar voru þungár sem blý. Það er hreint ekkert spaug, það er beinlínis átakanlegt að vera sígrundandi ungur maður í sjötta bekk. En áfram, áfram er hjólið horfið síðan þetta var, og aldrei setti vinur minn upp rauða kragann. Nú gengur hann með hvítt um hálsinn á hærri stöðum, og ég skekkist naumast framar svo úr viðeigandi hugar- jafnvægi manns í mínu embætti, að ég lendi niður á milli þils og veggjar vöku og draums og sjái stjörnur, sjái rautt, sjái tungskins- bletti á heiðinni. ÍJjróttir. 1 handknattleikskeppni Sambands bindindis- félaga í skólum, sem fram fór í marzmánuði s. 1., bar Háskólinn sigur úr býum í fyrsta flokki, vann alla keppinauta sína. f bringusundskeppni skólanna varð Háskól- inn nr. 2, en í skriðsundi nr. 3. Hvað sundið snertir ætti að vera vandalaúst fyrir Háskóla- nemendur að ná betri árangri. Skíðafélag stúdenta sendi keppendur á flest skíðamót vetrarins. Urðu þeir félagi sínu og skóla til sóma. Ritnefndin þakkar öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa lagt þessari blaðaútgáfu liðsinni sitt.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.