Stúdentablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 3
XLII. árg. — 1. desember 1965 — 3. tbl.
Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla íslands.
Ritnefnd:
Þórarinn E. Sveinsson, stud. med., ritstjóri og ábyrgðarmaður,
Gissur V. Kristjánsson, stud. jur., Georg Ólafsson, stud. oecon., Jón
Hlöðver Áskelsson, stud phil., Friðrik G. Þorkelsson, stud. philol.
[fnisyfirlit
fullveldisfagnaðar stúdenta 1. desember 1965
Minningargreinar:
Alexanders Jóhannessonar minnst; Ármann Snœvarr .........— 4
Nielsar Dungals minnst; Ólafur Bjarnason, dr. med. ---------- 5
AnnaS efni:
Ávarp: Varðveizla sjálfsforrœðis, Björn Teitsson, stud mag. ------ 6
Þórarinn Björnsson, skólameistari: Verndun þjóðernis. Einn heim-
ur, lítil þjóð ...........—-........................................ 7
Dr. Tómas Helgason, prófessor: Geðvernd og verndun þjóðernis 8
Unnur Pétursdóttir, stud. med.: Skotlandsferð -------------------- 10
Einar Sigurðsson, bókavörður: Háskólabókasafnið 25 ára ----------- 12
Hannes Pétursson: Eintal, Ijóð ................................... 15
Dr. theol Jakob Jónsson: Húmor og Ironía í Bibllunni _____________ 16
Ólafur Björnsson, prófessor: ísland og aðstoð við þróunarlöndin 17
Dr. Bjarni Guðnason, prófessor: Ný námskipan í heimspekideild 20
Vladimir Jakúb: Þangað til við hittumst aftur, vinur ________ 22
Jón E. Ragnarsson, stud. jur.: Stjórnmál og félagsmál stúdenta .... 23
Frá ritstjóra ............................................... 25
Heimir Pálsson, stud. mag.: Sálmur kaupmanns á jólum '65, Ijóð 25
Fréttir úr deildarfélögunum _________________________________ 26
Háskólaannáll ............................................... 32
Hvað réði vali þínu? ........................................ 34
Forsíðumynd:
Veizlufólk, mynd af kistli nr. 666 í Þjóðminjasafni, frá því um 1700.
Myndir, sem fylgja fréttum frá deildarfélögunum eru verk Gunnars
Eyþórssonar, kennara.
1. Kl. 10.30
Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Heimir Steinsson,
stud. theol. prédikar, prestur séra Arngrímur Jónsson.
Guðfrœðistúdentar syngja undir stjórn dr. Róberts Abra-
hams Ottóssonar. Organleikari verður Guðjón Guðjóns-
son, stud. theol.
2. Kl. 14.00
Samkoma í hátíðasal Háskóla íslands.
1. Hátíðin sett. Aðalsteinn Eiríksson, stud. theol., for-
maður hátíðarnefndar.
2. Píanóleikur. Eygló Þ. Haraldsdóttir og Kolbrún Sœ-
mundsdóttir.
3. Upplestur. Kristinn Kristmundsson les kvœði eftir
Guðmund Böðvarsson.
4. Varðveizla þjóðernis. Sigurður Líndal, hœstaréttar-
ritari.
5. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Jóns Þórarinsson-
ar.
3. Kl 19.00
Kvöldfagnaður að Hótel Sögu. Borðhald. Samkvœmis-
klœðnaður.
1. Ávarp. Björn Teitsson, stud. mag., formaður Stúd-
entaráðs.
2. Rœða. Björn Th. Björnsson, listfrœðingur.
3. Minni fósturjarðarinnar. Hjörtur Pálsson, stud. mag.
4. Tvísöngur. Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guð-
lónsson, undirleik annast Skúli Halldórsson.
5. Þjóðdansafélag Reykjavíkur skemmtir.
6. Gamanþáttur. Karl Einarsson.
7. Almennur söngur.
8. Dansað til kl. 3.00.
Veizlustjóri: Heimir Pálsson, stud. mag.