Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 27

Stúdentablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 27
STÚDENTABLAÐ 27 þeirra. Þótti blaðið hin ágæt- asta afmælisgjöf til félagsins. Reglugerðarbreyting I desember 1964 var staðfest breyting á reglugerð nr. 76/ 1958 fyrir Háskóla Islands, þess efnis að skipta megi síðari hluta embættisprófs í tvennt, ásamt fleiri breytingum, sem valda því, að námið verður mun fjölbreyttara. Sérefni geta menn valið sér ferns konar, þegar ástæður leyfa: a) sér- efnisritgerð, eins og nú er, eða nám í b) uppeldisfræðum, c) félagsvísindum eða d) kirkju- tónfræðum. Kennsla í sálgæzlu- fræði verður stór aukin, einn- ig kennsla í kirkjutónfræðum og framsögn. Tímaskylda verð- ur tekin upp í þessum grein- um. Síðar mun svo kennsla í félagsvísindum bætast við. Eru guðfræðinemar almennt ánægð- ir með þessa breytingu og eru þakklátir fyrir. Nú hefur verið reynt að geta stærstu viðburða í félagslífi guðfræðinema. Þó er einn merkisatburður ótalinn. Það er heimsókn próf. dr. Clavier frá Strassburg, en hann var gestur á fundi félagsins hinn 1. Frá Félagi lækna- nema Aðaláhugamál læknanema í dag hlýtur að teljast umbætur á læknakennslu og læknanámi við Háskóla Islands. I blaði Fé- lags læknanema, Læknaneman- um, hafa þessi mál verið mjög á dagskrá að undanförnu. Marg- ir okkar beztu kennara hafa lát- ið í ljós skoðanir sínar á þeim vettvangi og sýnzt sitt hverjum eins og vonlegt er. Viðhlítandi lausn þessara vandamála er e. t. v. torfundin, en á hinn bóg- Um sama leyti voru skipaðir við deildina margir nýir dósent- ar og lektorar. Frá 1958 hefur verið unnið talsvert að umbótum á kennslu háttum. Kennslumálanefnd læknanema hefur verið starf- andi undanfarin þrjú ár. Árið 1963 var kjörin nefnd kennara til að ræða við stúdenta, sam- kvæmt ósk þeirra, um ýmsar fyirirkomulagsbreytingar á kennslunni. Árangurinn af þess- um viðræðum varð nokkrar minni háttar skipulagsbreyt- ingar, sem auðvelt var að hrinda í framkvæmd. Næsta vetur sóttu þrír fulltrúar Læknadeild- ar, próf. Davíð Davíðsson, The- odór Skúlason, yfirlæknir og próf. dr. Tómas Helgason, ráð- stefnu um læknamenntun í Helsinki. Á þeirri ráðstefnu voru lögð frumdrög að samstarfi norrænu læknadeildanna. Er ætlunin að stofna sérstakan fé- lagsskap „Nordisk Federation för Lákarutbildningen.“ Þessi félagsskapur mun væntanlega hafa í þjónustu sinni í framtíð- inni ráðgjafa um fyrirkomulag læknakennslu. Þó að samtökin hafi ekki enn verið formlega deildarinnar og fulltrúa lækna- nema. Bráðabirgðaniðurstöður rannsókna sinna og tillögur um framhaldsstarf að þessu verk- efni lagði dr. Marthinsen fyrir kennarafund fimmtudaginn 28. október. Læknanemum var boð- ið að senda fulltrúa til fundar- ins. Fulltrúar læknanema lögðu áherzlu á, að jafnframt öllum róttækum breytingum á kennsluskipan, sem hefðu í för með sér minnkað svigrúm stúd- enta til fjáröflunar, yrðu að koma hliðarráðstafanir (aukin lán eða jafnvel styrkir), sem tryggðu, að efnalitlir stúdentar þyrftu ekki að hrökklast frá námi vegna fjárskorts. Þetta sjónarmið naut skilnings kenn- arafundar. Læknanemar hafa látið fjöl- rita tillögur þær, sem nefnd þeirra hefur gert. Tillögum þess um var útbýtt meðal kennara í fundarlok. Þær eru hugsaðar fyrst og fremst sem ábending- ar um hagræðingu á kennslu einstakra greina, og má ætla, að margar þeirra haldist í fullu gildi, þó að róttækari breyting- ar verði á læknakennslunni. — október síðastliðinn. Var hann oss kærkominn gestur, af því að hann hefur verið starfandi í „ekumenisku“-hrey;fingunni frá upphafi. Fræddi hann oss um markmið og stefnu hreyf- ingarinnar. Gott er að fræðast um slíkar hreyfingar, svo að menn viti, hvernig bregðast skuli við, þegar málefni þeirra ber á góma. — Vonum vér og biðjum, að blessun Guðs megi hvíla yfir samstúd- entum vorum. Lifið heilir. Tómas Sveinsson stud. theol. inn er nauðsynlegt, að unnið sé af öllum mætti að nýjum tillög- um og framkvæmd þeirra. Kennsluskipun Læknadeild- ar hefur ekki tekið miklum stakkaskiptum síðan háskólinn var stofnaður 1911. Að vísu hafa á þessum tíma orðið ýms- ar minni háttar breytingar, en í grundvallaratriðum er upp- byggingin hin sama. Núgildandi reglugerð fyrir Læknadeild var staðfest af forseta Islands 17. júní 1958. Þá var tekið að prófa í nokkrum nýjum greinum, sem þekking manna hefur aukizt stórlega á undanfarna áratugi. stofnuð, hefur dr. Arne Marth- insen, amanuensis í socialmed- icin við læknadeildina í Osló, verið ráðinn til bráðabirgða sem slíkur ráðgjafi. Dr. Marth- insen hefur unnið að rannsókn- um í sambandi við endurskipu- lagningu læknakennslunnar í Osló. Læknadeild Háskóla Islands bauð dr. Marthinsen hingað til lands í október sl. og naut til þess fjárhagslegs stuðnings Menntamálaráðun. Hann dvald ist hér dagana 22. — 29. októ- ber og átti viðræður við ýmsa aðila, þ. á. m. flesta kennara Félag læknanema hefur á þessu hausti stigið athyglisvert skref til að auka þekkingu læknanema á 1. námsári á námsskipan og félagslífi í deild- inni. Auk kynningarfundar (12. okt.) um þessi efni, sem einnig var haldinn í fyrrahaust, var nú rússum skipt í 4 manna hópa, sem hver ræddi 1. klst. við 2 eldri læknanema, og röktu rúss- ar úr þeim garnirnar að mætti. Þessir fundir fóru fram í félags- herbergi F. 1. dagana 19. — 23. október, og var þátttaka rússa allgóð. Ætla má, að nemendum á 1. námsári verði hagur að þess

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.