Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 51

Stúdentablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 51
HAPPDRÆTTIHÁSKÓLA ÍSLANDS Vinningar ársins (12 flokkar): 2 vinningar á 1.000.000 kr........ 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000 kr....... 11.000.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr........ 2.400.000 kr. 1.832 vinningar á 10.000 kr....... 18.320.000 kr. 4.072 vinningar á 5.000 kr....... 20.360.000 kr. 24.000 vinningar á 1.500 kr....... 36.000.000 kr. Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000 kr.......... 200.000 kr. 44 vinningar á 10.000 kr.......... 440.000 kr. 30.000 90.720.000 kr. Heildarfjórhœð vinninga hœkkar um þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíuþúsund krónur, úr 60.480.000 í 90.720.000 krónur. Helztu breytingarnar eru þessar: Hœsti vinningurinn í öllum flokkum, nema 12. flokki, verSur 500.000 krönur í staS 200.000 króna. í 12. flokki verSur hœsti vinningurinn ófram ein milljón króna. 10.000 króna vinningarnir meira en tvöfaldast, verSa 1.832 í staS 802. 5.000 króna vinningunum fjölgar úr 3.212 í 4.072. Lœgsti vinningurinn hœkkar úr 1.000 krónum í 1.500 krónur. ENGIR NÝIR MIÐAR VERÐA GEFNIR ÚT. Þar sem verS miSanna hefur veriS óbreytt frá árinu 1961 þótt allt kaupgjald í landinu hafi nœrri tvöfaldast, sér happdrœttiS sér ekki annaS fœrt en aS breyta verSi miSanna í samrœmi viS þaS. Þannig kostar miSinn nú 90 krónur á mán- uSi og hálfmiSinn 45 krónur á mánuS. HappdrœttiS greiSir yfir 90 milljónir í vinninga á ári og er því glœsilegasta happdrœtti landsins. A árinu 1965 voru miSar í Happdrœtti Háskólans nœrri uppseldir og raSir al- gjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viSskiptavinum happdrœttisins aS endurnýja sem fyrst og eigi siSar en 6. janúar. Því eftir þann tíma er umboSsmönnum heimilt aS selja miSana hverjum sem er. Góðfúslega endumýið sem fyrst HVER HEFUR EFNIÁ AÐ VERA EKKIMEÐ HAPPDRÆTTIHÁSKÓLAISLANDS

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.